[ÚRSLIT#002] Febrúar 2020

Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni um mynd mánaðarins
Svara
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Sun Mar 15, 2020 6:29 pm

Við óskum Antoni Bjarna Alfreðssyni hjartanlega til hamingju með fyrsta sætið, hann hlýtur að Canon Selphy CP-1300 ljósmyndaprentara í boði Origo / Canon á Íslandi. Sömleiðis viljum við þakka ykkur öllum fyrir þátttökuna og vonum að sjá sem flesta í næstu mánaðarkeppni en nánari upplýsingar fyrir marskeppnina munu koma innan skamms.

Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.

1. sæti: Dark Bride eftir Anton Bjarna Alfreðsson
Mynd

2. sæti: Þorpið við fjörðinn eftir Örvar Atla Þorgeirsson
Mynd

3. sæti: Miðbær eftir Rúnar Sigurð Sigurjónsson
Mynd

4. sæti: Perlufesti eftir Ágúst Jónsson
Mynd

5. sæti: Þorsti eftir Elín Laxdal
Mynd

6. sæti: 80's Rockstar
Mynd

7. sæti: Lífsins ganga, ströng og löng
Mynd

8. sæti: 1918
Mynd

9. sæti: Útsýni af skaganum
Mynd

10. sæti: Pretty in Pink
Mynd

11. sæti: Foreldri í verkfalli
Mynd

12. sæti: Kyrrð
Mynd

13. sæti: Ljósin í bænum
Mynd

14. sæti: Hvalneskirkja
Mynd

15. sæti: Milli lægða
Mynd

16. sæti: Leiðin að vitanum
Mynd

17. sæti: Sýnishorn af norðurljósum
Mynd

18. sæti: Við Elliðavatn
Mynd

19. sæti: Eftirvænting
Mynd
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Þri Mar 17, 2020 3:53 pm

Arngrímur formaður óskar Antoni til hamingju að hætti kórónaveirunnar er hann afhendir verðlaunin frá Origo :)
0A1A2049.jpg
Svara