Sólarlag Perlunar

Ítarleg, uppbyggileg og vönduð gagnrýni óskast.
Reglur:
Þetta er svæði er ætlað sem vettvangur fyrir þá sem vilja raunverulega gagnrýni á sínar myndir. „Flott mynd“ er ekki gott dæmi um gagnrýni. Segjum það sem okkur raunverulega finnst, þó á kurteisan og uppbyggilegan máta.
Svara
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Lau Apr 25, 2020 5:32 pm

Prófaði eitthvað nýtt fyrir mig. Hvað segið þið? Ekki vera hrædd við að setja út á þessa.
20200424212422_3Y6A8684.jpg
russi
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 2
Skráði sig: Mið Jan 22, 2020 10:43 pm

Lau Apr 25, 2020 7:20 pm

Það er aðallega römmunin sem er ekki nægilega góð á henni, laga þarf hallan og svo nýta sér gluggarammana í jaðrana á myndinni til ramma þetta inn, fínasta reflection mynd samt
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Mán Apr 27, 2020 1:56 pm

Ég tek undir þetta hjá fyrri ræðumanni - russi. Mögulega mætti líka lýsa hana aðeins þar sem hún er dekkst?

En þetta er skemmtileg mynd og ekki þessi týpíska sólarlagsmynd :)
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Lau Maí 02, 2020 8:50 am

Sammála því sem hefur komið fram en persónulega hefði ég reynt að hafa einhvern punkt sem væri skarpur og negldur í fókus.

Skemmtileg pæling
Svara