Hvar set ég abstrakt myndir?

Hér má spyrja hvers sem er varðandi ljósmyndun, tæknimál, græjur, aðstoð vegna vefsins eða varðandi sjálft Fókusfélagið. Hér verður öllu svaraverðu svarað.
Svara
Gunnar_Freyr
Póstar: 155
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Lau Feb 08, 2020 8:09 pm

Hvar á ég að pósta abstrakt myndum? Finnst enginn flokkur passa sérstaklega og vil ekki gera einhverja gloríur :)
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Lau Feb 08, 2020 9:21 pm

Það er bara ljómandi góð spurning! Ég bjó til nýjan flokk fyrir þig og vonandi aðra líka :)
listraen2.png
listraen2.png (71.15 KiB) Skoðað 9948 sinnum
Svara