Haustferð á Snæfellsnes 29.-31.10.21

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Nóv 21, 2021 8:09 am

kiddi skrifaði:
Lau Nóv 20, 2021 11:23 pm
Takk kærlega fyrir frábæra ferð, þetta er upplífgandi fyrir andann að komast í ferðalag í góðum félagsskap. Hér eru nokkrir rammar frá mér. Ég tók um 496 ramma í ferðinni en bara 8 sem ég er í stuði til að birta. Að meðaltali einn rammi af 62 sem er þokkalegur, er það ekki ágætis hlutfall? *Hóst*
Flottar myndir Kiddi - þú heppinn að hafa þetta fína módel með þér......
Skjámynd
Geir
Póstar: 70
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Sun Nóv 21, 2021 12:09 pm

Speglun við Djúpalón

MyndSpeglun við Djúpalón by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Svara