"Dagsferð" Gullfoss og Geysir 18.04.2021

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Svara
Ellertbg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 19
Skráði sig: Fim Des 26, 2019 11:28 am

Sun Apr 18, 2021 10:40 pm

Jæja, ekki voru nú veðurguðirnir í neinu sérstöku hátíðarskapi í dag, þegar 6 Fókusfélagar mættu á bílastæðið við Geysi. Snjókoma af dýrari sortinni og ekkert skyggni. En öll él birtir upp um síðir og við fengum smá glugga til að mynda en ekki lengi. Leystist því hópurinn fljótlega upp og og minna varð úr þessum ljósmyndadegi en gert var ráð fyrir. En alltaf gaman að hitta félaganna. Læt fylgja með nokkrar myndir sem lýsa ágætlega aðstæðum.
Lætur ekkert stoppa sig
Lætur ekkert stoppa sig
1 tré á hvern Fókusfélaga
1 tré á hvern Fókusfélaga
50% viðstaddra
50% viðstaddra
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mán Apr 19, 2021 5:11 pm

Flottir !
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Mán Apr 19, 2021 9:23 pm

Skíta veður en maður mætti. :D
20210418103316_3Y6A4840.jpg
20210418092350_3Y6A4839.jpg
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Þri Apr 20, 2021 11:21 am

Flott að allavegana mættu einhverjir. Flottar myndir.
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Þri Apr 20, 2021 4:43 pm

Eins og fram hefur komið var heldur þungbúið yfir veðurguðunum og ég held ég hafi aldrei komist áður niður í 5 myndir í fókusferð :-), en tvær frá mér.
ist-62.jpg
ist-61.jpg
Skjámynd
Sigríður Jóna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 16
Skráði sig: Þri Feb 09, 2021 7:35 pm

Mið Apr 21, 2021 9:11 pm

Nokkrar myndir úr fyrstu Fókusferðinni minni :)
IMG_7323-3.jpg
IMG_7308-2.jpg
IMG_7305-2.jpg
Svara