Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Sun Apr 11, 2021 9:36 pm

Jæja, þá er ég loksins búinn að renna í gegnum myndir mínar frá kvöldröltinu

Ottó var ekkert fyrir mér, enda nóg pláss haha

Takk fyrir gott en stutt rölt, hefði viljað mæta mun fyrr en stundum gleymir maður að það tekur smá tíma að keyra niður á Gróttu úr breiðholtinu :D
Grótta 5 (1 of 1).jpg
Grótta 4 (1 of 1).jpg
Grótta 3 (1 of 1).jpg
Grótta 3 (1 of 1).jpg (560.72 KiB) Skoðað 1914 sinnum
Grótta 2 (1 of 1).jpg
Grótta 1 (1 of 1).jpg
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 234
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Sun Apr 11, 2021 10:09 pm

Flottar myndir Arnar.
Svanur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 14
Skráði sig: Sun Okt 18, 2020 10:41 am

Mán Apr 12, 2021 12:16 am

Virkilega fallegar myndir hjá ykkur.
Ég sé að ég hef ýmislegt eftir að læra varðandi notkun fallegs forgrunns í sólarlagsmyndum. :geek:
Hér eru nokkur skot.
MYNL3287_adj_180dpi-2000px-1.jpg
MYNL3316_adj_180dpi-2000px-1.jpg
MYNL3291_adj_180dpi-2000px-4.jpg
MYNL3305_adj_180dpi-2000px-1.jpg
Svanur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 14
Skráði sig: Sun Okt 18, 2020 10:41 am

Mán Apr 12, 2021 8:08 am

Arnar Bergur, ef ég má spyrja, hvaða linsu og stillingar ertu að nota í neðstu myndinni með græna steininum? Sérlega góð skerpa og litir í henni. Afar vel heppnuð mynd.
ArnarBergur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm

Mið Apr 14, 2021 11:47 pm

Svanur skrifaði:
Mán Apr 12, 2021 8:08 am
Arnar Bergur, ef ég má spyrja, hvaða linsu og stillingar ertu að nota í neðstu myndinni með græna steininum? Sérlega góð skerpa og litir í henni. Afar vel heppnuð mynd.
Ég er með Canon R og nota 16-35 Mark 3 linsu - notaði þarna polarizer og medium 0.9 grad filter, myndin er tekinn í 3 hlutum, forgrunnur, steinninn og svo himinnn, ein er tekin 1/5 úr sek, næsta í 1,6 sek og síðasta í 13sek og sett saman í lightroom, unnið þar og færð svo yfir í color efex 2 frá Nik softwere, notaði iso 100 og f9
Skjámynd
Andrjes
Póstar: 35
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Sun Apr 18, 2021 11:47 am

Ótrúlega flottur afrakstur þetta kvöld hjá ykkur öllum
Svara