Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Skjámynd
Anna_Soffia
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 114
Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm

Fös Feb 05, 2021 8:01 am

Rakk fyrir samveruna
Þetta var skemmtilegt, bæði í töku og eftirvinnslu
Alls kyns stillingar prófaðar í töku
Velti fyrir mér hvort ég hafi rétt turnin of mikið af 1:1 myndinni
IMG_7544.jpg
IMG_7548.jpg
IMG_7548.jpg (907.77 KiB) Skoðað 695 sinnum
Svo var náttúrlega að finna sæmilega öruggan stað á miðri götunni
IMG_7553.jpg
Svara