Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af kiddi
Þri Apr 07, 2020 10:39 am
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: [ÞEMA] Fuglar
Svarað: 12
Skoðað: 23992

Re: [ÞEMA] Fuglar

Flott mynd og gaman að heyra að myndin er tekin með þessari linsu sem er greinilega alveg frábær þú hún sé ekki alveg ný. Takk, já linsan er stórkostleg en hún er ekki mjög auðveld í umgengni, það að hún er án hristivarnar þýðir að ég má eiginlega ekki fara undir 1/1000 í lokarahraða, helst 1/1500....
af kiddi
Þri Apr 07, 2020 8:57 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Macro linsu lán
Svarað: 5
Skoðað: 2300

Re: Macro linsu lán

Ef þú átt Canon millihring þá get ég lánað þér Canon EF 100/2.8 (ekki IS) sem er algjört dúndur.
af kiddi
Mán Apr 06, 2020 11:28 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: [ÞEMA] Fuglar
Svarað: 12
Skoðað: 23992

Re: [ÞEMA] Fuglar

Það er svo fyndið, alltaf þegar það viðrar þokkalega og ég heyri í fuglum þá kitlar mig að viðra börnin mín þrjú út í göngutúr (tvö alvöru börn, eitt 500mm barn) í þeirri von að geta gripið einhverja fugla á röltinu, en viti menn - ég sé aldrei neitt nema máva og krumma í fjarska. En ég datt í lukku...
af kiddi
Mið Apr 01, 2020 10:39 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#003] Mars 2020 „Ekki landslag“
Svarað: 5
Skoðað: 3130

Re: [KEPPNI#003] Ljósmyndakeppni Fókus - Mars 2020 - Þema: Ekki landslag

Ég vona að þið hafið náð einhverju bitastæðu í marsmánuði og séuð byrjuð að vinna myndirnar, opið fyrir innsendingu í keppnina til 7. apríl :)
af kiddi
Mán Mar 30, 2020 9:36 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Skreppitúr í Bláfjöll
Svarað: 7
Skoðað: 3133

Re: Skreppitúr í Bláfjöll

Líta svolítið út eins og tunglmyndir :) Geggjuð birta.
af kiddi
Sun Mar 29, 2020 10:03 am
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#003] Mars 2020 „Ekki landslag“
Svarað: 5
Skoðað: 3130

Re: [KEPPNI#003] Ljósmyndakeppni Fókus - Mars 2020 - Þema: Ekki landslag

Ég veit það er smá lægð yfir Fókusfélaginu okkar þessa dagana vegna ástandsins en keppnirnar okkar munu halda áfram og í þessari keppni eru tvenn verðlaun í boði Beco. Þemað er EKKI LANDSLAG sem er ansi víðtækt en samt krefjandi þema fyrir mörgum, og þið hafið fram á þriðjudaginn 31. mars til að ná ...
af kiddi
Fim Mar 19, 2020 12:45 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#003] Mars 2020 „Ekki landslag“
Svarað: 5
Skoðað: 3130

Re: [KEPPNI#003] Ljósmyndakeppni Fókus - Mars 2020 - Þema: Ekki landslag

Elin Laxdal skrifaði:
Fim Mar 19, 2020 12:40 pm
Þakka þér fyrir Kiddi, góð hugmynd. Bara ein spurning: Hver er munurinn á umhverfisportretti og landslagsmynd ?
Ég myndi halda að í umhverfisportretti þá er manneskja eða eitthvert mannvirki að spila aðalhlutverkið og landslagið er einfaldlega bakgrunnur eða leikari í aukahlutverki :)
af kiddi
Þri Mar 17, 2020 3:53 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [ÚRSLIT#002] Febrúar 2020
Svarað: 1
Skoðað: 2277

Re: [ÚRSLIT#002] Ljósmyndakeppni Fókus - Febrúar 2020

Arngrímur formaður óskar Antoni til hamingju að hætti kórónaveirunnar er hann afhendir verðlaunin frá Origo :)
0A1A2049.jpg
af kiddi
Þri Mar 17, 2020 10:04 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Youtube afþreying :)
Svarað: 8
Skoðað: 3673

Re: Youtube afþreying :)

Þetta er skemmtilegt, mátt alveg gera meira af þessu :) Gaman að fá íslenskt efni, maður tengir betur við eitthvað sem maður þekkir.

Það eru komnir æðislegir þættir um ljósmyndun á Youtube sem eru ókeypis, sem ég mæli með fyrir alla:
https://www.youtube.com/channel/UCPGVcU ... pQcMsoo1Ww
af kiddi
Mán Mar 16, 2020 12:04 am
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#003] Mars 2020 „Ekki landslag“
Svarað: 5
Skoðað: 3130

[KEPPNI#003] Mars 2020 „Ekki landslag“

LJÓSMYNDAKEPPNI FÓKUS - MARS 2020 Vinsamlega lesið eftirfarandi punkta vel yfir: ÞEMA: EKKI LANDSLAG Nú þurfa margir að fara út fyrir þægindarammann, því nú mega landslagsmyndir ekki taka þátt - ekki nema það sé umhverfisportrett en það þarf að vera alveg skýrt að aðalviðfangsefni myndarinnar sé ek...