Leitin skilaði 241 niðurstöðum

af kiddi
Fös Maí 08, 2020 9:19 am
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#004] Apríl 2020 „Vor“
Svarað: 5
Skoðað: 10036

Re: [KEPPNI#004] Ljósmyndakeppni Fókus - Apríl 2020 - Þema: Vor

Skilafrestur rennur út á miðnætti í kvöld! Þemað er VOR. Þema maíkeppninnar verður HREYFING og glæsileg verðlaun frá Origo / Canon á Íslandi verða kynnt á næstu dögum. Ég var að spá í að leyfa stjórn Fókus að taka þátt framvegis í keppnum þar sem ég einn sé sé um framkvæmd keppninnar og sé innsendar...
af kiddi
Mið Maí 06, 2020 12:46 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Fókus Í ÞRIÐJA SINN í beinni á Facebook þriðjudaginn 12. maí kl 20.00
Svarað: 10
Skoðað: 4438

Re: Fókus AFTUR í beinni á Facebook þriðjudaginn 28. apríl kl 20.00

Þriðjudaginn 12. maí kl 20.00 munum við streyma í þriðja sinn hér á Facebook. Arngrímur Blöndahl formaður mun hefja streymið og fara yfir stöðu mála í félaginu og myndrýnar kvöldsins verða Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir og gestarýnir Bernhard Kristinn atvinnuljósmyndari. Ég er jafnvel að spá í a...
af kiddi
Lau Maí 02, 2020 10:23 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Hvaleyrin
Svarað: 2
Skoðað: 1540

Re: Hvaleyrin

Ég hef sjálfur ekki farið oft en þegar ég hef farið þá hef ég fengið leiðsögn hjá Hvaleyrarmeistaranum, konungi Hvaleyrarljósmyndanna, honum Guðjóni Ottó Bjarnasyni. Þetta er leiðin:
af kiddi
Mán Apr 27, 2020 12:39 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Fókus Í ÞRIÐJA SINN í beinni á Facebook þriðjudaginn 12. maí kl 20.00
Svarað: 10
Skoðað: 4438

Re: Fókus AFTUR í beinni á Facebook þriðjudaginn 28. apríl kl 20.00

Minni á að senda inn myndir í myndrýnina, helst í gulu/grænu þema og fyrir kl 16.00 á þriðjudag svo ég hafi tíma til að undirbúa fyrir útsendinguna það sama kvöld. Myndir sem koma eftir kl 16 á þriðjudag munu líklega ekki nást í myndrýnina það kvöldið. Myndrýnar kvöldsins verða Ólafur Magnús Håkanss...
af kiddi
Fös Apr 24, 2020 4:05 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#004] Apríl 2020 „Vor“
Svarað: 5
Skoðað: 10036

Re: [KEPPNI#004] Ljósmyndakeppni Fókus - Apríl 2020 - Þema: Vor

Hér koma vinningarnir sem eru í boði Fotoval . Þetta er fjöldi lítilla vinninga sem deilast svona niður á efstu 3 sætin: 1. sæti: 1verdlaun.jpg RayFlash Universal Ring Flash Adapter Velbon Ultra Stick L60 Monopod XL Pro Lighting Kit softbox fyrir myndavélaflöss ILFORD Galerie Premium 10x15 ljósmynda...
af kiddi
Þri Apr 21, 2020 10:48 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Fókus Í ÞRIÐJA SINN í beinni á Facebook þriðjudaginn 12. maí kl 20.00
Svarað: 10
Skoðað: 4438

Fókus AFTUR í beinni á Facebook þriðjudaginn 28. apríl kl 20.00

Við ætlum að endurtaka leikinn næsta þriðjudag, 28. apríl kl 20.00 ! Við ætlum að setja ykkur verkefni og það er að mynda eitthvað þar sem GULUR litur eða GRÆNN litur spilar aðalhlutverkið - hver veit nema ykkur takist að ná verðlaunamynd í leiðinni fyrir keppnina sem verður að þessu sinni styrkt af...
af kiddi
Þri Apr 21, 2020 2:23 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#004] Apríl 2020 „Vor“
Svarað: 5
Skoðað: 10036

Re: [KEPPNI#004] Ljósmyndakeppni Fókus - Apríl 2020 - Þema: Vor

Í þessari keppni verða vinningar í boði Fotoval fyrir efstu þrjú sætin. Margir litlir pakkar felast í hverjum vinningi, nánari útlistun kemur innan skamms. Tími til að mynda og skila er til 8. maí. Þemað er VOR. Allir út að mynda! :D
af kiddi
Lau Apr 18, 2020 10:26 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Podcast um ljósmyndun
Svarað: 5
Skoðað: 2475

Re: Podcast um ljósmyndun

Það er hægt að fá Podcasting viðbætur í Wordpress vefumsjónakerfið víst :)

af kiddi
Fös Apr 17, 2020 10:58 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Podcast um ljósmyndun
Svarað: 5
Skoðað: 2475

Re: Podcast um ljósmyndun

Þetta er hrikalega spennandi :) Er þessi pilot þáttur aðgengilegur einhversstaðar? Hvar mun maður svo geta hlustað?
af kiddi
Fös Apr 17, 2020 9:05 pm
Spjallborð: Ljósmyndakeppnir
Þráður: [KEPPNI#004] Apríl 2020 „Vor“
Svarað: 5
Skoðað: 10036

[KEPPNI#004] Apríl 2020 „Vor“

LJÓSMYNDAKEPPNI FÓKUS - APRÍL 2020 Vinsamlega lesið eftirfarandi punkta vel yfir: ÞEMA: VOR Þetta getur verið nokkurnveginn hvað sem er, en myndin þarf að gefa áhorfandanum þá tilfinningu að myndin tengist vorinu góða. Athugið að ég ætla að lengja aðeins í keppnistímabilinu vegna þess hve seinn ég ...