Leitin skilaði 216 niðurstöðum

af Elin Laxdal
Mán Des 07, 2020 7:54 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuleg áskorun á heimasíðu Fókus
Svarað: 0
Skoðað: 13651

Vikuleg áskorun á heimasíðu Fókus

Kæru félagar Nú hefur Fókus eignast langþráða heimasíðu sem er bæði notendavæn og falleg. Kiddi á allan veg og vanda að henni og á hann miklar þakkir skilið fyrir þá vinnu sem hann hefur lagt í verkefnið. Í byrjun voru sumir félagar duglegir við það að setja inn myndir og/eða fitja upp á umræðuefnum...
af Elin Laxdal
Mán Des 07, 2020 7:52 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Skuggi - stúdíóljós
Svarað: 6
Skoðað: 9126

Re: Skuggi - stúdíóljós

Hér er smá fræðsla um studio lýsingu.
https://www.lightstalking.com/use-conti ... rtraiture/
Það er óendanlega mikið af góðu fræðsluefni á þessari síðu þe lightstalking
af Elin Laxdal
Fim Des 03, 2020 11:36 pm
Spjallborð: Listræn ljósmyndun
Þráður: Allra Sálna messa?
Svarað: 4
Skoðað: 24921

Re: Allra Sálna messa?

Myndin er mjög flott og hugmyndin góð. Vel unnið.
af Elin Laxdal
Mið Des 02, 2020 4:17 pm
Spjallborð: Listræn ljósmyndun
Þráður: Áskorun: Jólasjálfa
Svarað: 0
Skoðað: 21632

Áskorun: Jólasjálfa

Mig langar til þess að skora á félagana að taka og deila hér skemmtilegum sjálfsmyndum með jólin sem tema á þessum þræði. Það er nógur tími til að dunda sér í alls konar tilraunum og vitleysu nú í Kófinu, þegar jólaboðunum verður frestað um ár. Smellti þessari af í gær í bríaríi. Það er auðvitað áli...
af Elin Laxdal
Fös Okt 02, 2020 9:10 am
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: [ÞEMA] Macro
Svarað: 15
Skoðað: 21126

Re: [ÞEMA] Macro

Skerpa og fókus í myndum af stofublóminu eru mjög góð og mun betri en í hinum myndunum. Spurningar: Notaðirðu þrífót ? Hvernig var hraðastillingin á myndunum sem voru teknar á Reykjanesinu ? Sé að þetta var Canon 70-200 f/4 - veldur notkun filtersins því að þú þarft að nota minna ljósop sbr extender...
af Elin Laxdal
Fös Júl 03, 2020 3:04 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: [HRAÐKEPPNI] Sumarrölt í Grasagarðinn
Svarað: 9
Skoðað: 14322

Re: [HRAÐKEPPNI] Sumarrölt í Grasagarðinn

Alltaf gaman að taka þátt í röltinu - takk fyrir mig.
Hér kemur hvítt blóm
Elín Laxdal.jpg
af Elin Laxdal
Fim Jún 18, 2020 11:09 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Þegar diskurinn hrynur
Svarað: 1
Skoðað: 1427

Þegar diskurinn hrynur

Ég geymi myndirnar mínar á utanáliggjandi hörðum diskum, einum vinnudisk og öryggisafrit á minni diskum. Svo gerðist það klassiska að vinnudiskurinn krassaði. Hann er nýr þannig að það átti ekki að gerast en gerðist samt. Af því að diskurinn var nýr hafði ég trassað að taka öryggisafrit sl 2 mánuði ...
af Elin Laxdal
Fim Jún 18, 2020 8:57 pm
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Sumarrölt við Sólfarið 2020
Svarað: 8
Skoðað: 13064

Re: Sumarrölt við Sólfarið 2020

_00A0981-Edit-1-2.jpg
_00A1037-Edit-1.jpg
af Elin Laxdal
Þri Jún 16, 2020 9:29 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Nisi filter kit pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 1995

Re: Nisi filter kit pælingar

Til hamingju með þetta flotta sett ! Taktu allt með - þar sem fremsti Nisi-filter gúrú þjóðarinnar verður á staðnum er möguleiki á því að þú fáir góð ráð og leiðbeiningar.
af Elin Laxdal
Sun Maí 17, 2020 10:41 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Aðstoð með fókusstillingar Canon eos 5dm3
Svarað: 2
Skoðað: 1714

Re: Aðstoð með fókusstillingar Canon eos 5dm3

Sæl DAS Skemmtilegar myndirnar þínar. Vandamálið snýst ekki um fokus í sjálfu sér heldur dof eða deapth of field. Er ekki viss um íslenska nafnið - getur verið dýptarskerpa. Þetta er klassiskt vandamál í macro ljósmyndun þar sem linsan er nálægt viðfangsefninu. Þess stærra ljósop sem þú notar þess m...