Leitin skilaði 143 niðurstöðum

af Gunnar_Freyr
Þri Jan 28, 2020 10:06 am
Spjallborð: Borgir, götur og arkitektúr
Þráður: Við tjörnina.
Svarað: 3
Skoðað: 9325

Re: Við tjörnina.

Flott mynd hjá þér, Þórir. Viltu gefa mér upplýsingar um stillingar á vélinni osfrv., er hræðilegur klaufi í næturmyndatökum - stilli vélina á auto...! Fyrirfram þakklæti - Hallfríður. Ég skal koma með þér næst þegar það er veður til og taka nokkrar næturmyndir með þér ef þú vilt. Eins og ég geri s...
af Gunnar_Freyr
Þri Jan 28, 2020 9:43 am
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: umhverfisportrett - módel óskast
Svarað: 4
Skoðað: 9571

Re: umhverfisportrett - módel óskast

Hæ dóttir mín er í hestum veit ekki hvort það passar inn í þessar pælingar, gæti alveg spurt hana, hún er þarna yfirleitt daglega með dóttur sína og örugglega til ef það passaði. Þá gætuð þið bara talað saman. Það gæti vel gengið :) Eina sem gæti verið smá vandamál er að ég er með hrikalegt ofnæmi ...
af Gunnar_Freyr
Þri Jan 28, 2020 9:36 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Hvaða gildi notið þið í calibration á skjánum ykkar?
Svarað: 4
Skoðað: 9415

Re: Hvaða gildi notið þið í calibration á skjánum ykkar?

Hæ, ég nota skjákvarða í þetta sem þú mátt fá lánaðan "Color munki Display" en hef ekki hugmynd um hvaða gildum hann skilar mér. Þú ert kannski með kvarða? Ég er með allar græjur en þessi gildi eru valin af notanda í samræmi við hver tilgangurinn er og hver lýsingin er í umhverfinu. Hef bara verið ...
af Gunnar_Freyr
Þri Jan 28, 2020 9:34 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Hvaða gildi notið þið í calibration á skjánum ykkar?
Svarað: 4
Skoðað: 9415

Re: Hvaða gildi notið þið í calibration á skjánum ykkar?

Ég er mjög picky um að senda frá mér eins nákvæma liti og ég get og mjög harður á að nota rétta prófíla fyrir prentara og pappir. Varðandi gamma þá hef ég alltaf notað 2.2 en horfði á nýlegan "fyrirlestur" þar sem því var haldið fram að ef maður væri að vinna fyrir alvöru prentun væri 1.8 málið en é...
af Gunnar_Freyr
Mán Jan 27, 2020 2:13 pm
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: umhverfisportrett - módel óskast
Svarað: 4
Skoðað: 9571

umhverfisportrett - módel óskast

Hæ Ég þarf að taka umhverfisportrett mynd sem hluti af verkefni. Myndin þarf að sýna manneskju í umhverfi eða við einhverja iðju sem lýsir hennar innri manni. Ég myndi gjarnan vilja taka mynd af t.d. einhverjum/einhverri sem vinnur / hefur áhuga á einhverju skapandi. Til dæmis Listmálarar, tónlistar...
af Gunnar_Freyr
Sun Jan 26, 2020 10:13 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Hvaða gildi notið þið í calibration á skjánum ykkar?
Svarað: 4
Skoðað: 9415

Hvaða gildi notið þið í calibration á skjánum ykkar?

Ég er í pælingum með litacalibration á skjánum mínum og vil endilega heyra frá einhverjum sem hefur verið í þessu sama. Ég er með fínan 10bit hardware calibrated skjá. 1. Hvort notið þið D50 eða D65 sem white point og af hverju? 2. Hvaða luminance gildi notið þið og hvernig ákvörðuð þið hver sú tala...
af Gunnar_Freyr
Sun Jan 26, 2020 10:05 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sony eye af vandamál - hættur að skilja
Svarað: 2
Skoðað: 8457

Re: Sony eye af vandamál - hættur að skilja

Hard reset á vélinni lagaði þetta, neglir augun nánast alltaf núna :)
af Gunnar_Freyr
Lau Jan 25, 2020 10:29 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Ef þú ætlar í ferð ?
Svarað: 7
Skoðað: 3224

Re: Ef þú ætlar í ferð ?

Enginn á leið út í dag? Ég á loksins pínu frítíma í dag og langar svo að finna eitthvað að gera.
af Gunnar_Freyr
Lau Jan 25, 2020 9:08 am
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Sony eye af vandamál - hættur að skilja
Svarað: 2
Skoðað: 8457

Sony eye af vandamál - hættur að skilja

Ég er með Sony A7R III sem hefur alltaf neglt eye AF 100% en núna virkar það illa. Það lýsir sér þannig ég nota sérstakan takka til að finna augu innan í því focus svæði sem er skilgreint (Wide, zone, flexible spot o.s.frv) og ef ég held honum niðri hefur vélin fundið auga og elt það þó viðfangsefni...
af Gunnar_Freyr
Lau Jan 25, 2020 9:02 am
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Tónleika myndataka
Svarað: 9
Skoðað: 12482

Re: Tónleika myndataka

Sammála Kidda. Eitt sem er mjög gaman en á betur við á innitónleikum en það er rear curtain sync með flassi. Kynntu þér það, prufaðu að googla rear curtain sync eða second shutter sync in clubs eða eitthvað álíka. Það er alveg nýr heimur í svona dæmi.