Leitin skilaði 216 niðurstöðum

af Elin Laxdal
Þri Mar 16, 2021 6:20 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 11.-17. mars
Svarað: 24
Skoðað: 14067

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Margar flottar myndir í áskorun vikunnar. Velkominn í hópinn Svanur - glæsileg mynd - hlakka til að sjá meira frá þér.
af Elin Laxdal
Sun Mar 14, 2021 10:22 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 11.-17. mars
Svarað: 24
Skoðað: 14067

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sitt lítið af hverju
DJI_0349-1.jpg
af Elin Laxdal
Lau Mar 06, 2021 8:21 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4.- 11.3.
Svarað: 15
Skoðað: 6229

Re: Vikuáskorun 4.- 11.3.

Arngrímur skrifaði:
Fös Mar 05, 2021 8:51 pm
Éljagangur yfir Skorradalsvatni.
Flott mynd Arngrímur. Hvílir augað. Það væri gaman að sjá hana stóra á vegg.
af Elin Laxdal
Fös Mar 05, 2021 11:05 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4.- 11.3.
Svarað: 15
Skoðað: 6229

Re: Vikuáskorun 4.- 11.3.

Rauður ibis í aðflugi í vandræðum með lendingarbúnaðinn
Scarlet Ibis.jpg
af Elin Laxdal
Fös Mar 05, 2021 11:03 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4.- 11.3.
Svarað: 15
Skoðað: 6229

Re: Vikuáskorun 4.- 11.3.

Óli Elvar skrifaði:
Fös Mar 05, 2021 9:42 am
63B3CC08-1E4D-4528-B10C-E13D94A8E22E_1_201_a.jpeg
Mjög skemmtileg.
af Elin Laxdal
Fim Mar 04, 2021 11:14 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4.- 11.3.
Svarað: 15
Skoðað: 6229

Re: Vikuáskorun 4.- 11.3.

Sara Ella skrifaði:
Fim Mar 04, 2021 5:45 pm
20170305-DSCF9309.jpg
Flott mynd af ljósmyndaranum og fossinum !
af Elin Laxdal
Fim Mar 04, 2021 11:13 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4.- 11.3.
Svarað: 15
Skoðað: 6229

Re: Vikuáskorun 4.- 11.3.

pga1951 skrifaði:
Fim Mar 04, 2021 5:17 pm
Fjörusteinn.JPG

Einn á landleið
Er þetta hvalur ?
af Elin Laxdal
Fim Mar 04, 2021 11:13 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4.- 11.3.
Svarað: 15
Skoðað: 6229

Re: Vikuáskorun 4.- 11.3.

Anna_Soffia skrifaði:
Fim Mar 04, 2021 10:20 pm
Það var einu sinni vetur ...

IMG_9905.jpg
Það er nú orðið dálítið síðan það var - dásamlegar myndir :)
af Elin Laxdal
Fim Mar 04, 2021 1:42 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4.- 11.3.
Svarað: 15
Skoðað: 6229

Vikuáskorun 4.- 11.3.

Áskorunin þessa vikuna er "negative space" - hugtak sem ég hef þýtt "neikvætt rými". Ef einhver lumar á betri - eða réttari þýðingu þá væri gott að fá upplýsingar um það hér í þessum þræði. Ljósmynd er hægt að skipta upp í "positive space" eða jákvætt rými, sem er viðfangsefni myndarinnar, og "negat...
af Elin Laxdal
Mið Mar 03, 2021 5:08 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: photoshop
Svarað: 2
Skoðað: 8252

Re: photoshop

Komdu sæl Sara Ella. Ég veit ekki til þess að til sé íslensk þýðing á einhverjum hlutum af þeim óendanlega frumskógi sem PS er. Ef einhver veit það þá eru það þeir hjá Hugbúnaðarsetrinu. Held að flestir læri á það með því að horfa á myndbönd á Youtube - en þau eru öll á ensku eða öðrum erlendum tung...