Leitin skilaði 116 niðurstöðum
- Lau Maí 02, 2020 8:53 am
- Spjallborð: Almenn umræða
- Þráður: Hvaleyrin
- Svarað: 2
- Skoðað: 364
Hvaleyrin
Þótt ótrúlegt sé hef ég, Hafnfirðingurinn, aldrei náð góðri mynd á Hvaleyrinni. Getur einhver sérfræðinguinn bent mér á góðan stað og lýst hvar er best að fara niður?
- Lau Maí 02, 2020 8:50 am
- Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
- Þráður: Sólarlag Perlunar
- Svarað: 3
- Skoðað: 518
Re: Sólarlag Perlunar
Sammála því sem hefur komið fram en persónulega hefði ég reynt að hafa einhvern punkt sem væri skarpur og negldur í fókus.
Skemmtileg pæling
Skemmtileg pæling
- Lau Apr 18, 2020 12:41 pm
- Spjallborð: Almenn umræða
- Þráður: Podcast um ljósmyndun
- Svarað: 5
- Skoðað: 639
- Fös Apr 17, 2020 11:09 pm
- Spjallborð: Almenn umræða
- Þráður: Podcast um ljósmyndun
- Svarað: 5
- Skoðað: 639
Re: Podcast um ljósmyndun
Þetta er hrikalega spennandi :) Er þessi pilot þáttur aðgengilegur einhversstaðar? Hvar mun maður svo geta hlustað? Pilotinn er enn offline. Við höfum ekki gefið okkur tíma í að finna hvar er best að hafa þetta. Mér þykir ekki ólíklegt að á einhverjum tímapunkti verði hlekkur hér á fokusfelag.is ;)...
- Fös Apr 17, 2020 9:20 pm
- Spjallborð: Almenn umræða
- Þráður: Podcast um ljósmyndun
- Svarað: 5
- Skoðað: 639
Podcast um ljósmyndun
Hæ hæ Á morgun mun ég ásamt Óla Jóns, Fókusfélaga, taka upp podcast þar sem umræðuefnið er ljósmyndun. Við ætlum að gera þetta reglulega, byrjuðum á að taka upp "pilot" fyrir samkomubannið og heppnaðist það bara vel. Hugmyndin er sú að þegar þetta er komið almennilega af stað, verði endrum og sinnum...
- Mið Apr 15, 2020 4:18 pm
- Spjallborð: Almenn umræða
- Þráður: Model release á Íslandi
- Svarað: 6
- Skoðað: 703
Re: Model release á Íslandi
Tveir atvinnuljósmyndarar sem ég þekki notast við app sem kallast Easy Release fyrir IOS, en mig grunar að þú sért Android maður? https://www.youtube.com/watch?v=WxpyNc9rZIg Svo eru þeir að sækja bara eitthvað sem þeir finna á netinu. Snýst þetta ekki aðallega um að sá sem er að kaupa ljósmyndina s...
- Þri Apr 14, 2020 12:57 pm
- Spjallborð: Almenn umræða
- Þráður: Model release á Íslandi
- Svarað: 6
- Skoðað: 703
Re: Model release á Íslandi
Það sem ég er að leitast eftir er að ef ég tek myndir af einhverjum og ætla síðan að selja viðkomandi mynd til t.d. erlends tímarits eða bara setja á shutterstock, þarf ég að hafa model release þar sem þessir aðilar kaupa ekki myndir nema það sé víst að módelið hafi gefið samþykki fyrir nákvæmlega þ...
- Sun Apr 12, 2020 9:47 pm
- Spjallborð: Landslag
- Þráður: Myndaákorun - Myndaferðalag
- Svarað: 18
- Skoðað: 1887
- Sun Apr 12, 2020 12:59 pm
- Spjallborð: Almenn umræða
- Þráður: Model release á Íslandi
- Svarað: 6
- Skoðað: 703
Model release á Íslandi
Hæ Hafið þið einhverja hugmynd um hvort reglur um "model release" sé eins í öllum löndum? Er t.d. til lagalegt skjal sem ber að nota hér á landi til að fá leyfi frá manneskju sem var mynduð, til að birta myndina, og er það skjal þá nægilegt til að birta myndina í miðlum í öðrum löndum. Það er ekki e...
- Sun Apr 12, 2020 8:11 am
- Spjallborð: Listræn ljósmyndun
- Þráður: Macro byrjandi
- Svarað: 4
- Skoðað: 596
Macro byrjandi
Ég þurfti að leysa ákveðið verkefni fyrir námið mitt og kallaði það á að nota macro linsu og hafði ég aldrei notað slíkt áður svo ég var mjög spenntur. Ég á ekki slíkan búnað en auðvitað stóð ekki á Fókusliðum og buðust Arngrímur og Kiddi til að lána mér alvöru macro linsu. Þeir fá báðir miklar þakk...