Leitin skilaði 116 niðurstöðum

af Arngrímur
Fim Maí 07, 2020 9:25 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Macro af ?
Svarað: 6
Skoðað: 10925

Re: Macro af ?

Stöngullinn er uppþornaður rabbabari frá því í fyrra hélt ég, en ég útiloka ekki þína tilgátu. Þetta var allavega í rabbabarabeðinu. Hin er Víðirinn að fara af stað á Austfjörðum síðustu helgi.
af Arngrímur
Mið Maí 06, 2020 8:33 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Macro af ?
Svarað: 6
Skoðað: 10925

Re: Macro af ?

Hittir naglann á höfuðið Sara Ella, mér fannst þetta áhugavert hvernig rabbabarin byrjar sitt skeið :-)
af Arngrímur
Þri Maí 05, 2020 11:21 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Macro af ?
Svarað: 6
Skoðað: 10925

Macro af ?

Datt í smá macrostúss, eru þið að þekkja þetta :-)
af Arngrímur
Sun Apr 19, 2020 11:13 pm
Spjallborð: Náttúran, dýralíf og macro
Þráður: Blóma-Macro á stofuborðinu
Svarað: 1
Skoðað: 8538

Blóma-Macro á stofuborðinu

Notaði þetta veður til að mynda inni. Byrjaði á páskagrein en mundi svo að krókusarnir voru farnir að kíkja upp úr beðinu úti. Náði snarlega í einn og árangurinn er skemmtilegur. Krókusarnir fóru á fulla ferð þegar þeir komust í hlýjuna og opnuðu sig eins og myndirnar sýna. Kannski rétt að gera tilr...
af Arngrímur
Sun Apr 19, 2020 10:52 pm
Spjallborð: Gagnleg Gagnrýni
Þráður: Álftafjörður
Svarað: 2
Skoðað: 9730

Re: Álftafjörður

Mér finnst þetta vel gert hjá þér að fanga þetta augnablik, og t..d flott hvernig það er jafnvægi í myndinni að ofan og neðan. Held að þrífótur hefði ekki gert mikið fyrir þessa mynd það er ekki það sem kemur upp í hugann. Bara flott mynd.
af Arngrímur
Lau Apr 18, 2020 11:37 am
Spjallborð: Fólk, götuljósmyndun, stúdíó og íþróttir
Þráður: Speglun á eldavélinni
Svarað: 6
Skoðað: 11122

Re: Speglun á eldavélinni

Gaman að sjá þetta hjá þér, nota það sem hendi er næst. Vel gert.
af Arngrímur
Lau Apr 18, 2020 11:30 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Podcast um ljósmyndun
Svarað: 5
Skoðað: 2520

Re: Podcast um ljósmyndun

Þetta er frábært framtak hjá ykkur, takk fyrir. Það verður gaman að fylgjast með þessu þróast.
af Arngrímur
Þri Apr 14, 2020 11:17 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Fókus Í ÞRIÐJA SINN í beinni á Facebook þriðjudaginn 12. maí kl 20.00
Svarað: 10
Skoðað: 4496

Re: Fókus í beinni á Facebook þriðjudaginn 14. apríl kl 20.00

Að lokinni þessari frumraun þá er ekki annað hægt en að vera hæstánægður með útkomuna og forréttindi að hafa þessa menn í hópnum okkar í Fókus. Frábært innlegg í starfið á erfiðum tímum í samfélaginu. Ég fékk að sitja á hliðarlínunni hjá þeim og fylgjast með þeim skila þessari flottu og áhugaverðu m...
af Arngrímur
Þri Apr 14, 2020 10:54 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Model release á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 2768

Re: Model release á Íslandi

Hæ, átti spjall við sérfróðan höfundarréttarlögfræðing um þetta, rétt að taka fram að það var bara stutt spjall og skoðast sem slíkt. Fyrst er að segja að reglur um höfundarrétt er gjörólíkar hér og í USA þannig nýting á þeirra nálgun nýtist ekki hérlendis. Hér er þetta almennt þannig að ef þú ferð ...
af Arngrímur
Fös Apr 10, 2020 12:30 pm
Spjallborð: Landslag
Þráður: Myndaákorun - Myndaferðalag
Svarað: 18
Skoðað: 7101

Re: Myndaákorun - Myndaferðalag

Arngrímur A2-72.JPG