Leitin skilaði 130 niðurstöðum

af Daðey
Mið Jún 22, 2022 11:36 am
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Verðlagning á myndum
Svarað: 2
Skoðað: 13400

Re: Verðlagning á myndum

Frábært að heyra! Ég er alveg hræðileg í þessu - en ég hef samt verið aðeins að gramsa og skoða bara hvað aðrir eru að verðleggja. Set hér nokkra inn sem þú getur þá skoðað https://myndataka.net/prent-myndir-til-solu/ https://www.myndar.is/ljosmyndir/landslagsmyndir/landslag.html (hér þarf að opna h...
af Daðey
Fim Maí 05, 2022 7:10 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 5.-11. maí: Street - post covid!
Svarað: 2
Skoðað: 13072

Vikuáskorun 5.-11. maí: Street - post covid!

Vor í lofti, svona inn á milli élja í dag að minnsta kosti :roll: Lífið í bænum farið að glæðast og tilvalið að endurtaka Street þemað. Eigum við ekki bara að segja að hin Street áskorunin hafi verið í covid og þessi verði "post" covid :) Ælta að láta nægja að vísa á þessa umfjöllun - hann inniheldu...
af Daðey
Fim Apr 14, 2022 9:50 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 14.-20. apríl: Hliðstæðir litir
Svarað: 2
Skoðað: 12292

Vikuáskorun 14.-20. apríl: Hliðstæðir litir

Í stað þess að velja hið augljósa, gult fyrir páska, ætla ég að víkka efnið aðeins og leyfa ykkur að spreyta ykkur á að vinna með hliðstæða liti (analogus colors). Hér er smá umfjöllun um litafræðina: https://www.youtube.com/watch?v=MFKvdidTVLc Hér er svo ágætis orðalisti á íslensku - auk ýmissa ten...
af Daðey
Fim Mar 24, 2022 9:06 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 24.-30. mars: Ryk
Svarað: 0
Skoðað: 21596

Vikuáskorun 24.-30. mars: Ryk

Hvað er annað hægt þegar sólin hækkar á lofti og snjóa tekur að leysa en að verða var við allt þetta ryk út um allt. Er ekki bara málið að gera gott úr því og setja listrænu gleraugun á nefið. Það þarf ekki endilega að opinbera leti heimilismeðlima við að þurrka af, nóg er af rykinu í kringum okkur....
af Daðey
Fim Mar 03, 2022 9:22 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 3.-9.mars: Filmuljósmyndun
Svarað: 6
Skoðað: 15480

Vikuáskorun 3.-9.mars: Filmuljósmyndun

Það hefur verið nokkur umræða um filmuljósmyndun í hópnum okkar. Einhverjir að rifja upp gamla takta og aðrir að læra og láta langþráðan draum rætast. Ég fann hérna smá pistil um efnið en verð að viðurkenna að ég er ekki dómbær á gæði þess og hvet því aðra sem eru mér fróðari um efnið að leggja í pú...
af Daðey
Fös Feb 11, 2022 5:21 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 10.-16. febrúar: Cityscape
Svarað: 8
Skoðað: 13909

Vikuáskorun 10.-16. febrúar: Cityscape

Mér gekk eitthvað illa að finna íslenskt orð yfir Cityscape - megið endilega setja það hér ef þið eigið það í ykkar orðaforða :) Leiðbeiningar í ritmáli: https://iso.500px.com/cityscape-night-photography-tips/ Og myndband fyrir þá sem það kjósa: https://www.youtube.com/watch?v=hcgpTeyDeYw Svo stenst...
af Daðey
Fim Jan 20, 2022 3:48 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 20.- 26. jan: Börn
Svarað: 1
Skoðað: 11135

Vikuáskorun 20.- 26. jan: Börn

Börn hressa, kæta og bæta - svona oftast amk - svo það er tilvalið að birta upp á skammdegið með barnamyndatöku.

af Daðey
Fim Des 30, 2021 7:29 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 30. des 2021 - 5. jan 2022 - Glit
Svarað: 3
Skoðað: 11422

Vikuáskorun 30. des 2021 - 5. jan 2022 - Glit

Nú renna saman árin 2021 og 2022 og því ber að fagna. Á þessum tímamótum er vel við hæfi að hafa þemað "glit" eða "sparkle" og má nota hugmyndaflugið til þess að útfæra þetta þema á margan hátt. Klassískt dæmi væru flugeldarnir og stjörnuljósin, en enn er hægt að nota tækifærið og mynda jólaljós, Mö...
af Daðey
Fös Des 10, 2021 7:25 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 9.-15. des: Uppáhalds
Svarað: 10
Skoðað: 19393

Vikuáskorun 9.-15. des: Uppáhalds

Ég veit ekki hvort þið trúið því en það er komið ár síðan fyrsta vikuáskorunin leit dagsins ljós. Í tilefni þess þá er kjörið að líta yfir árið og velja sína uppáhalds mynd frá árinu 2021 (hún þarf ekki að hafa birst í vikuáskorun áður). Ég leyfi mér, fyrir hönd okkar sem standa að þessum áskorunum,...