Leitin skilaði 11 niðurstöðum

af Svanur
Sun Apr 18, 2021 9:38 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 971

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Nítján ramma pano-myndin þín Elín er frábær. Rjóma-falleg að litarfari og myndefni. Ótrúlegt að koma svona mörgum myndum saman. Ég hef ekki reynt það. :-)
af Svanur
Sun Apr 18, 2021 9:33 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 971

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Fallegar myndir Anna Soffía. Skemmtilegur hesturinn á neðstu myndinni.
af Svanur
Sun Apr 18, 2021 9:30 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 971

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Takk Elín. Jú ég held að þau kallist glitský. Þennan sumardag voru búin að vera einhver háloftaský á sveimi á Austfjörðum og þegar komið var svolítið rökkur ljómuðu þessi fallegu ský í kvöldsólinni. Svo mynduðust skarpar skuggalínur sem settu sérstakan svip þetta. Hef aldrei séð aðra eins skýjasýnin...
af Svanur
Fös Apr 16, 2021 12:34 am
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 15. - 22. apríl
Svarað: 34
Skoðað: 971

Re: Vikuáskorun 15. - 22. apríl

Skemmtilegt efni og frábærarar myndir komnar. Ég notfæri mér talsvert panorama því mér er illa við bjögun gleiðhorna linsa. Annar kostur er að það nást meiri smáatriði og gæði í samsettri stórri mynd en einni "útþynntri". Ég nota nær aldrei þrífót fyrir þetta heldur skýt bara yfir sviðið og gæti að ...
af Svanur
Mán Apr 12, 2021 8:08 am
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta
Svarað: 15
Skoðað: 929

Re: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta

Arnar Bergur, ef ég má spyrja, hvaða linsu og stillingar ertu að nota í neðstu myndinni með græna steininum? Sérlega góð skerpa og litir í henni. Afar vel heppnuð mynd.
af Svanur
Mán Apr 12, 2021 12:16 am
Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
Þráður: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta
Svarað: 15
Skoðað: 929

Re: Kvöldrölt 06.04.2021 Grótta

Virkilega fallegar myndir hjá ykkur.
Ég sé að ég hef ýmislegt eftir að læra varðandi notkun fallegs forgrunns í sólarlagsmyndum. :geek:
Hér eru nokkur skot.
MYNL3287_adj_180dpi-2000px-1.jpg
af Svanur
Fös Mar 26, 2021 10:16 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 25.3. - 31.3.
Svarað: 8
Skoðað: 497

Re: Vikuáskorun 25.3. - 31.3.

Já verulega fallegar hjá þér Tryggvi. Fallegt birtuspectrum í glóðinni og bakgrunnurinn mildur. :-)
af Svanur
Fös Mar 26, 2021 9:31 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 25.3. - 31.3.
Svarað: 8
Skoðað: 497

Re: Vikuáskorun 25.3. - 31.3.

Þessi af minni gígnum norðan megin er tekin að morgni 25. mars. Dröslaðist með þungan þrífót og tók myndina á 10 sek með 25 ND dimmer filter. Ljósop 9,0, ISO 100. 31 mm (af EF24-70). Verkurinn í bakinu hefur minnkað við að sjá útkomuna.
MYNL2000_adj_180dpi-2000px-1.jpg
af Svanur
Þri Mar 16, 2021 7:47 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 11.-17. mars
Svarað: 24
Skoðað: 1281

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Takk fyrir góðar viðtökur.
Fínar myndir hérna. Svanur
af Svanur
Sun Mar 14, 2021 9:27 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 11.-17. mars
Svarað: 24
Skoðað: 1281

Re: Vikuáskorun 11.-17. mars

Sæl öll félagar í Fókus
Ég er nýr hér og ætla að prufa að setja inn mynd í áskorunina. Mér líst vel á félagið og hlakka til að vera með ykkur í starfinu.
MYNL8800_adj_180dpi-2000px-1-2.jpg