Leitin skilaði 35 niðurstöðum

af Ingibjörg
Fim Apr 21, 2022 2:27 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 21. - 27. apríl
Svarað: 2
Skoðað: 13136

Vikuáskorun 21. - 27. apríl

Vikuáskorunin þessa viku er Sumardagurinn fyrsti. Engar tillögur en látið bara hugmyndaflugið og gleðina ráða. Gleðilegt sumar.
af Ingibjörg
Fim Mar 31, 2022 10:29 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 31. mars - 6. apríl Zoom effect
Svarað: 3
Skoðað: 12433

Vikuáskorun 31. mars - 6. apríl Zoom effect

Að þessu sinni skulum við súma inn og út á ljós/ljósgjafa. https://www.picturecorrect.com/tips/photography-zoom-effect-racking-the-lens-technique/#:~:text=A%20zoom%20effect%2C%20in%20photography,known%20as%20racking%20the%20lens. https://www.photographymad.com/pages/view/how-to-take-stunning-zoom-bu...
af Ingibjörg
Mið Mar 09, 2022 9:49 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorunin 10. - 16 mars - Klaki, ís
Svarað: 1
Skoðað: 11011

Vikuáskorunin 10. - 16 mars - Klaki, ís

Nokkrar hugmyndir en klaka- og ísmyndir geta verið mjög fjölbreyttar. https://www.google.com/search?q=ice+photography+ideas&rlz=1C1GCEA_enIS907IS907&oq=Ice+in+photography&aqs=chrome.3.69i57j0i22i30l9.21087j0j7&sourceid=chrome&ie=UTF-8 https://contrastly.com/ice-photography-guide/ https://www.creativ...
af Ingibjörg
Fös Feb 18, 2022 3:09 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 17. feb -23. feb. 2022
Svarað: 15
Skoðað: 27078

Re: Vikuáskorun 17. feb -23. feb. 2022

0U0A0011.JPG
0U0A0011.JPG (711.71 KiB) Skoðað 14110 sinnum
af Ingibjörg
Fös Feb 18, 2022 3:08 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 17. feb -23. feb. 2022
Svarað: 15
Skoðað: 27078

Re: Vikuáskorun 17. feb -23. feb. 2022

0U0A0031.JPG
af Ingibjörg
Fös Feb 18, 2022 2:55 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 17. feb -23. feb. 2022
Svarað: 15
Skoðað: 27078

Vikuáskorun 17. feb -23. feb. 2022

Vikuáskorunin að þessu sinni er Snjór og finnst mér það vel við hæfi á þessum tímum. Læt ég fylgja með hugmyndir um snjóamyndir. https://digital-photography-school.com/13-snow-photography-tips-beginners-guide/ https://www.findingtheuniverse.com/snow-photography-tips/ https://www.thewanderinglens.com...
af Ingibjörg
Fim Jan 27, 2022 2:54 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 27. jan- 2. febrúar 2022
Svarað: 2
Skoðað: 12603

Vikuáskorun 27. jan- 2. febrúar 2022

Vikuáskorunin þessa vikuna eru skuggamyndir/skuggar. Læt fylgja með nokkrar hugmyndir.
Góða skemmtun.

https://www.digital-photo-secrets.com/t ... ct-shadow/
https://erickimphotography.com/blog/201 ... ow-photos/
af Ingibjörg
Fim Jan 06, 2022 1:41 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022
Svarað: 6
Skoðað: 16584

Vikuáskorun 6.- 12. jan 2022

Vikuáskorunin þessa vikuna er um það hvernig við myndum litla hluti. Þar sem veðrið er svona slæmt hjá ykkur á Íslandi legg ég til að þið jafnvel rótið í dótakassa barnanna þar sem það er hægt og finnið skemmtilegar fyrirmyndir. Eins er alltaf skemmtilegt að mynda klakamyndir ef veðrar til en hugmyn...
af Ingibjörg
Fim Des 16, 2021 6:08 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 16.-22. des 2021-Jólaljósaskreytingar utanhúss
Svarað: 0
Skoðað: 22594

Vikuáskorun 16.-22. des 2021-Jólaljósaskreytingar utanhúss

Vikuáskorunin er jólaljósaskreytingar utanhúss. Jólin eru ljósahátíð og mjög gaman að sjá hvað hugmyndaflugið getur verið fallegt. Þetta er svo stuttur tími og gaman að fanga það sem fyrir augu ber. Ég set inn nokkrar tillögur en sem fyrr látið hugmyndaflugið ráða för. Þetta er svo stuttur tími. htt...