Leitin skilaði 92 niðurstöðum

af Anna_Soffia
Fös Nóv 26, 2021 9:03 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 18.-24. nóvember 2021: Samhverfa
Svarað: 5
Skoðað: 199

Re: Vikuáskorun 18.-24. nóvember 2021: Samhverfa

Ég las þessa góðu grein um dýnamíska samhverfu og skoðaði nokkrar myndir með þessi prinsip í huga Þegar eg tók þessa mynd hugsaði ég meira um þríhyrninga með hornrétta skiptingu, en samt líka að efri og neðri hluti trjábolsins væru sem mest eins, Þar með er komin ákveðin speglun um hinn hornásinn IM...
af Anna_Soffia
Fös Nóv 12, 2021 11:12 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 4. - 10. nóv 2021, Sjálfsmynd
Svarað: 17
Skoðað: 432

Re: Vikuáskorun 4. - 10. nóv 2021, Sjálfsmynd

Elin Laxdal skrifaði:
Sun Nóv 07, 2021 9:01 pm
Ein frá því í fyrra. Er mjög lítið fyrir að taka sjálfsmyndir.

_00A5183-Edit-Edit-1.jpg
Ævintýrakvendið - flott mynd
af Anna_Soffia
Fös Nóv 12, 2021 11:09 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Svarað: 9
Skoðað: 280

Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett

Ég á þessa síðan í sumar - þegar ég er orðin þreytt á að bíða eftir að eitthvað gerist á heimilinu þá á ég það til að sækja bara borvélina og hallarmálið og græja þetta sjálf...og einmitt þarna var vikuáskorun í 52Frames "Woman" og ég að græja snyrtiaðstöðuna á nýja heimilinu... Leyfi einni af setu...
af Anna_Soffia
Fim Nóv 11, 2021 9:45 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett
Svarað: 9
Skoðað: 280

Re: Vikuáskorun 11. - 16.11.2021: Umhverfisportrett

Sara Ella skrifaði:
Fim Nóv 11, 2021 4:33 pm
20180915-_DSF5495.jpg20180915-_DSF5488.jpg
Vá hvað þetta eru frábærar mannlífsmyndir - umhverfisportrett.
af Anna_Soffia
Mið Okt 27, 2021 7:54 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 21. - 27.10.: Bleikt
Svarað: 5
Skoðað: 329

Re: Vikuáskorun 21. - 27.10.: Bleikt

IMG_9819.jpg
af Anna_Soffia
Þri Okt 12, 2021 3:49 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Lightroom catalog finnur ekki myndir sem búið er að flytja inn og vinna
Svarað: 2
Skoðað: 177

Re: Lightroom catalog finnur ekki myndir sem búið er að flytja inn og vinna

Þegar þú fluttir inn myndirnar, þá kemur Lightroom oft upp með valkostina "Copy" eða "Add" to catalog, þá þýðir Add að myndir séu geymdar áfram á sínum sama geymslumiðli en séu einfaldlegar settar inn í gagnagrunninn, sem hefur þær afleiðingar að þegar þú aftengir geymslumiðilinn sem myndin var á, ...
af Anna_Soffia
Þri Okt 12, 2021 3:12 pm
Spjallborð: Vikuáskoranir
Þráður: Vikuáskorun 7.-13. okt 2021: Filterar
Svarað: 5
Skoðað: 332

Re: Vikuáskorun 7.-13. okt 2021: Filterar

Elin Laxdal skrifaði:
Lau Okt 09, 2021 4:51 pm
Prófaði að nota mismunandi efnisbúta

8H5A7689-Edit-1.jpg[
attachment=1]8H5A7678-1.jpg[/attachment]
8H5A7659-1.jpg
8H5A7650-1.jpg efnisbúta
magnað - sammála Kidda
af Anna_Soffia
Þri Okt 12, 2021 2:44 pm
Spjallborð: Spurt & svarað
Þráður: Lightroom catalog finnur ekki myndir sem búið er að flytja inn og vinna
Svarað: 2
Skoðað: 177

Lightroom catalog finnur ekki myndir sem búið er að flytja inn og vinna

Sæl kæru tæknikláru félagar Ég var að lenda í skrítnu veseni í lightroom Ég flutti úr símanum mínum tvær myndir inn í ákveðna möppu í LR (möppu með fleiri myndum frá sama degi en úr canonvélinni) Þar vann ég myndirnar, en var ekki búin að exporta þær út í jpg Svo ætlaði ég að bera þær saman við aðra...