Veljið ÞRJÁR myndir sem ykkur þykir bestar. Vinsamlegast EKKI kjósa þína eigin mynd. Kosningu lýkur kl 18.00 föstudaginn 15. maí og munu þá niðurstöður birtast strax á þessum þræði. Verðlaun verða afhent fljótlega í kjölfarið, en fjöldi vinninga frá Fotoval raðast á efstu þrjú sætin. Vinningana má sjá á kynningarþræði keppninnar hér.
Hægt er að skoða myndirnar í númeraröð hér fyrir neðan en einnig er hægt að skoða myndirnar á þægilegri yfirlitsmynd á eftirfarandi slóð, sem og í stærri útgáfum líka:
https://fokusfelag.is/keppni/2020.04/
Að þessu sinni er þema í keppninni, og þemað er „Vor“. Ef ykkur finnst einhver mynd ekki falla nógu vel að þemanu þá er langbest að sýna það í atkvæðagreiðslunni.
#01 Lóan er löngu komin
#02 Vorleikur
#03 Rauður
#04 Vorverkin á Sogaveginum
#05 Blóm
#06 Án titils
#07 Vorboðinn í garðinum mínum
#08 Ekki er allt gull sem glóir
#09 Vinkonur í vorferð
#10 Vor og sápukúlur
#11 Vorboðinn í garðinum
#12 Vorverk á Hvaleyri
#13 Á biðilsbuxum
[KOSNING#004] Apríl 2020 „Vor“
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Þið hafið til kl 18.00 í dag að gefa atkvæði ef þið eigið það eftir, en á slaginu kl 18.00 munu niðurstöður birtast sjálfkrafa hér í þessu innleggi og þá munum við sjá hvaða myndir fengu flest atkvæði. Ég næ því miður ekki að tilkynna hver á hvaða mynd fyrr en um helgina einhverntíman en ljósmyndararnir sjálfir vita vonandi hvaða myndir þeir eiga í keppninni 
UPPFÆRT: Úrslitin eru komin hingað:
viewtopic.php?f=22&t=241

UPPFÆRT: Úrslitin eru komin hingað:
viewtopic.php?f=22&t=241