Mig langar að koma mér upp ljósabúnaði sem hentar vel í svona útimyndatökur. Ég er með Canon R6. Ég ætla að setja þetta á jólagjafaóskalistann minn og því vantar mig ábendingar

Göngum út frá því að ég eigi bara myndavélina (á gamalt flash svosem, en gleymum því í smá stund).
Hverju mælið þið með í start - hvað er algjört must og hvað er algjört nono ef eitthvað er. Væri gaman að fá praktískar ábendingar en líka gaman að leyfa sér að dreyma um toppinn í þessum heimi.
Orðið er laust
