.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Tónleika myndataka
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Skemmtilegar myndir, langbest af honum einum með gítarinn og Tónastöðin logoið í bakgrunni. svipurinn segir allt.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
Takk fyrir það, ég ætla að gera aðra atrennu á Laugardaginn, þá verða þeir með tónleika í Hafnarfirði, ég er búinn að lyggja yfir Youtube að reyna að læra eitthvað um tónleika myndir.Gunnar_Freyr skrifaði: ↑Fös Jan 24, 2020 1:49 pmSkemmtilegar myndir, langbest af honum einum með gítarinn og Tónastöðin logoið í bakgrunni. svipurinn segir allt.
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Hverju langar þig að ná? Hvað ætlar þú að prufa?BaldurE skrifaði: ↑Fös Jan 24, 2020 2:14 pmTakk fyrir það, ég ætla að gera aðra atrennu á Laugardaginn, þá verða þeir með tónleika í Hafnarfirði, ég er búinn að lyggja yfir Youtube að reyna að læra eitthvað um tónleika myndir.Gunnar_Freyr skrifaði: ↑Fös Jan 24, 2020 1:49 pmSkemmtilegar myndir, langbest af honum einum með gítarinn og Tónastöðin logoið í bakgrunni. svipurinn segir allt.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
ég hef alltaf verið að halda í sem lægst ISO, bara alltaf í minni myndatöku gegnum tíðina, en það er ekki gott í svona myndatöku að vera með hægan hraða, þó svo Sony vélin ráði vel við lélega birtu þá þarf ég að frysta augnablikið með 1/250 eða yfir, svo ég þarf að prófa það betur. ég held ég ætti að getað náð góðum myndum þannig, ég er með bjartar linsur f/1.4 og Sony a7III, ef ég næ ekki að ná góðum myndum með þvi sett uppi, þá get ég bara hætt þessuGunnar_Freyr skrifaði: ↑Fös Jan 24, 2020 7:11 pmHverju langar þig að ná? Hvað ætlar þú að prufa?BaldurE skrifaði: ↑Fös Jan 24, 2020 2:14 pmTakk fyrir það, ég ætla að gera aðra atrennu á Laugardaginn, þá verða þeir með tónleika í Hafnarfirði, ég er búinn að lyggja yfir Youtube að reyna að læra eitthvað um tónleika myndir.Gunnar_Freyr skrifaði: ↑Fös Jan 24, 2020 1:49 pmSkemmtilegar myndir, langbest af honum einum með gítarinn og Tónastöðin logoið í bakgrunni. svipurinn segir allt.

- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Ég myndi segja að það sé almennt samþykkt að hreyfð og óskýr mynd er alltaf verri heldur en mynd með mikið suð og þ.a.l. hika ég ekki við að hækka ISO eins mikið og þörf krefur til að tryggja nægilegan lokarahraða. Suð í myndavélum í dag er í rauninni aldrei alvöru vandamál, það er alltaf hægt að gera brúklegar myndir, nánast sama hversu hátt maður fer. Ég skammast mín ekkert fyrir ISO6400 eða ISO12800 - svo framarlega sem myndin er skörp og ekki undirlýst of mikið - því ef myndin er hreyfð, þá eru nánast allar líkur á að hún endi í ruslinu nema í þessi einstaka tilfelli þar sem hreyfð mynd hefur einhvern galdur sem virkar.
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Sammála Kidda. Eitt sem er mjög gaman en á betur við á innitónleikum en það er rear curtain sync með flassi. Kynntu þér það, prufaðu að googla rear curtain sync eða second shutter sync in clubs eða eitthvað álíka. Það er alveg nýr heimur í svona dæmi.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:42 am
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
Vandamálið er ekki hreifðar myndir í þeim skilningi að þær verði óskýrar, heldur að með minni hraða sýna myndirnar hreifingu, oft getur það verið flott að sjá hreifinguna, en á þessum timapunkti er ég meira að reyna að frista viðfangsefnið.
á flestum tónleikum þar sem leifð er myndataka eru flöss bönnuð, í mínu tilviki þar sem ég er á vegum hljómsveitarinar og er að taka myndir fyrir þá, og þeir vilja síður hafa flass, en á móti kemur að ég get verið alveg ofaní þeim.
þetta er ekki svo sem það sem ég ætla að leggja fyrir mig í ljósmyndun en er gaman að prófa.
á flestum tónleikum þar sem leifð er myndataka eru flöss bönnuð, í mínu tilviki þar sem ég er á vegum hljómsveitarinar og er að taka myndir fyrir þá, og þeir vilja síður hafa flass, en á móti kemur að ég get verið alveg ofaní þeim.
þetta er ekki svo sem það sem ég ætla að leggja fyrir mig í ljósmyndun en er gaman að prófa.
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Þá er eina ráðið, fyrst flöss eru bönnuð - að vera með eins bjarta linsu og þú kemur höndum yfir. Hvaða linsu ertu að nota? Ef þú vilt eiga einhvern alvöru sjens á að frysta rammana þá þarftu fasta (prime) linsu með f/1.4 ljósopi.