Ég var að reyna að finna mér eitthvað project á meðan C-19 stendur og þá fékk ég þá hugmynd (af netinu) að skrásetja líf mitt á þessum tímum. Ég reyna að mynda lífið eins og það er hjá mér og mínum þessa dagana. Hér eru nokkur sýnishorn en ef þið viljið skoða meira þá getið þið kíkt hér: https://www.facebook.com/pg/ragnhildurf ... 8204162761
Ef einhver er að gera svipað, þá væri gaman að sjá myndir
