Ég vissi fyrir um minnisvarðann um Holocaust, en fann fleiri

Hér má sjá fleiri
https://www.flickr.com/photos/anna_soff ... 364313466/
Svo sem um dráp hinsegin fólks og um dráp Rómafólks og sígauna
Meira að segja minnisvarði hinna gleymdu fórnarlamba
Sá sem snart mig mest var minnisvarði um "líknardráp" á fötluðum börnum - reistur á grunni barnahælisins þar sem drápin fóru fram í upphafi og allt þar tl of margir nágrannar kvörtuðu yfir svörtum reyknum frá brennsluofni hússins, sem varð til þess að brennsluofnar voru byggðir á sex mismunandi stöðum, til að minnka álagið á þessum.
