Við Friðrik skruppum upp á Hellisheiði á laugardag upp á von og óvon að finna eitthvað myndrænt landslag.
Eins og sjá má voru kort af svæðinu og skilti sem sýndu helstu gönguleiðir á bílastæðinu:
Við örkuðum af stað rétt fyrir sólarupprás og ég náði þessari mynd af sólupupprás yfir Þrenglsum:
Svo lögðum við af stað upp brekkuna og hér má sjá slóðina okkar með skýjaverksmiðjuna í baksýn:
Smá snjó-abstrakt:
Svo Friðrik á labbi:
og Friðrik að störfum:
en að lokum stoppuðum við stutt hjá Hafravatni þar sem ég tók mynd af stráum við Úlfarsá:
Þráinn
Hellisheiði í byrjun febrúar
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Gaman að þessu.
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Líka gaman að þessu.
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/