Ég á svo mikið af myndum að ég man ekkert endilega hvar ég tók þær allar og svo er með þessa. Þetta er pottþétt á Vestfjörðum eða á Snæfellsnesinu en ég man bara ekki hvar. Getið þið aðstoðað mig?
Minnir að þetta sé rétt fyrir utan einhvern bæ, kannski Ólafsvík?
Hvar er þessi bátur aftur??
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Gunnar hann er þarna.
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/