Síða 1 af 2
Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Fim Sep 23, 2021 12:16 pm
af Ingibjörg
Vikuáskorunin þessa viku er haust. Hérna eru nokkrar uppástungur og einnig hvað gott er að hafa í huga þegar við myndum að hausti.
https://www.capturelandscapes.com/autum ... ng-autumn/
https://www.picturecorrect.com/tips/tip ... mn-colors/
https://photographygloves.com/blogs/val ... mn-foliage
Autumn (Fall) Photography – Capturing Colours
Use a Polarising Filter. ...
Shoot in the Golden Hours. ...
Don't ignore the Overcast Days. ...
Look for Contrasts. ...
Avoid Shooting Into the Sun. ...
Play with White Balance Settings. ...
Warm Up Filters. ...
Underexpose Your Shots (slightly)
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Fim Sep 23, 2021 1:32 pm
af tryggvimar
Við vorum einmitt að setja inn smá mola með góðum ráðum fyrir haustlitamyndir á vefinn:
https://www.fokusfelag.is/2021/09/22/sj ... ustlitina/
Hlakka til að sjá myndir frá ykkur!
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Fim Sep 23, 2021 4:21 pm
af Andrjes
Haustlitamynd frá í fyrra

Vonandi verður hægt að ná nokkrum í ár þó spáin sé ekki góð fyrir laufblöðin
Frábær grein hjá Tryggva um efnið og flottar myndir með í greinasafninu
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Fim Sep 23, 2021 9:54 pm
af Anna_Soffia
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Fös Sep 24, 2021 11:00 pm
af Elin Laxdal
Síðustu blómin
Síðasta býfluga - hún var ósköp þreytuleg greyið...
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Fös Sep 24, 2021 11:09 pm
af Sandra Dís
ein frá því í dag.

- fyrir fokus 2.jpg (419.44 KiB) Skoðað 25771 sinnum
þessi um daginn

- fyrir fokus.jpg (650.8 KiB) Skoðað 25771 sinnum
svo ein enn ef það er ekki kvóti.

- fokus1.jpg (408.54 KiB) Skoðað 25770 sinnum
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Sun Sep 26, 2021 5:25 pm
af Sara Ella
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Sun Sep 26, 2021 9:45 pm
af Ottó
Ásbyrgi að byrja í litum.
Haust
Sent: Sun Sep 26, 2021 11:01 pm
af Ingibjörg
Á leið frá Ölkelduhálsi í átt að Nesjavöllum er þessi litli og fallegi foss.
Fólk gengur þarna framhjá á brúninni án þess að sjá þetta fallega gil
með mörgum fallegum fossum.

- 0U0A9149.JPG (2.36 MiB) Skoðað 25668 sinnum

- 0U0A9041.JPG (2.06 MiB) Skoðað 25668 sinnum
Re: Vikuáskorun 23. sept - 29. sept. 2021 Haust
Sent: Mán Sep 27, 2021 6:51 pm
af friðrik
smá haust