Það eru ótalmargar útfærslur með efnið eins og með svo margt tengt ljósmyndun og því ætla ég að setja mjög almenna umfjöllun um myndatöku hér með sem ítarefni https://www.exposureguide.com/top-10-di ... aphy-tips/
Hér eru svo nokkrar myndir sem túlka "von" hver á sinn hátt, fyrir þá sem kjósa að sjá útfærslur annarra á viðfangsefninu https://unsplash.com/s/photos/hope.
Það væri ótrúlega gaman ef þeir sem taka þátt væru til í að setja inn upplýsingar um myndatökuna sína, kannski aðeins um myndefnið og stillingar - en það er auðvitað engin skylda.
Með VON um gott gengi
