Áskorunin þessa vikuna er aðventan sem byrjar næsta sunnudag.
Nú eru farnir í hönd jólaljósadagar sem virkilega lífga upp á tilveruna
og veitir ekki af. Ég læt hér fylgja lítils háttar fróðleik um aðventuna og
höfða svo enn og aftur til hugmyndaflugs og ímyndunarafls.
Góða skemmtun.
https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1994
Vikuáskorun 25. nóv - 2. des.2021, Aðventa
Jólaljósin í Hellisgerði
Hellisgerði by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Kirkjuvegur
Kirkjuvegur by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
Hansen í hjarta Hafnarfjarðar
Hafnarfjörður, Veitingahúsið Hansen by Geir Gunnlaugsson, on Flickr

Kirkjuvegur

Hansen í hjarta Hafnarfjarðar
