Áskorun vikunnar er silhouettes. Leitaði lengi að íslensku orði, fann ekki og vantaði hugmyndaflug til þess að búa til.
Hér má nálgast ítarefni: https://expertphotography.com/create-sp ... otography/
Góða skemmtun
Vikuáskorun 19.8 - 25.8: Silhouette
- Daðey
- Stjórnarmaður
- Póstar: 146
- Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
Það er einmitt erfitt að finna orð sem nær yfir þetta á íslensku, besta sem eg hef heyrt er "skuggamynd" en mér finnst það ekki ná alveg yfir þetta.
Hér er mín
Hér er mín
Síðast breytt af Daðey á Fim Ágú 19, 2021 8:15 pm, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 234
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm
Flott !
Sammála að skuggamynd nái þessu ekki - enda er þetta ekki skuggi.
Síðast breytt af Elin Laxdal á Fim Ágú 19, 2021 8:37 pm, breytt samtals 1 sinni.
- Ottó
- Fókusfélagi
- Póstar: 213
- Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
Gos gos gos
Kv.Guðjón Ottó Bjarnason.
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
http://www.flickr.com/photos/gudjonotto/
https://www.instagram.com/ottomrnisi/
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm
Þessi er búin að spinna vefina sína fyrir utan svalar hurðina hjá mér. Ég þori ekki að opna því þá mundi ég rífa allan vefin niður.
