Ég var í fyrsta sinn að leika mér með studioljós sem ég keypti mér. Var búin að skoða youtube af myndböndum um efnið, en flest sem ég fann tengdust því að setja ljósin saman og þessháttar.
Nú lendi ég í því að það er leiðindar skuggi á myndunum - hvernig sný ég mér í því? Ég prufaði að stilla styrkleikann á ljósnumum hingað og þangað og allskonar en komst ekki fram hjá þessum vanda...
Væri til í einhver ráð - hvort sem það er í formi svars eða ábendingar um efni á youtube sem hjálpar manni við að staðsetja ljósin rétt og stilla þau...
Fyrirfram þakkir
