Hæ
Ég þarf að klára verkefni en á erfitt með það og leita því til ykkar allra. Ég á s.s. að endurgera nákvæmlega einhverja auglýsingu úr blaði, þ.e. ljósmyndina, ekki texta og annað. Ég er búinn að leita og leita að prentaðri auglýsingu með vöru sem auðvelt er að komast í og hægt er að ljósmynda með sama hætti. Ég þarf að skila myndinni ásamt mynd af upprunalegu auglýsingunni úr tímaritinu/dagblaðinu. Auðveldast væri að gera eitthvað eins og auglýsingu fyrir gosdrykk eða þess háttar og er nóg af þeim á netinu en verkefnið er að herma eftir einhverju á prenti en ekki í stafrænu formi. Einhverjar hugmyndir?
Hjálp
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Það er alveg hellingur hægt að finna í tímaritunum, t.d. https://www.frettabladid.is/blodin/
Ef þú skoðar blöð sem eru rétt á undan páskum, jólum, Eurovision og öðrum dögum sem íslendingar snakka sig upp fyrir þá ættirðu að finna fullt af „auðveldum“ auglýsingum frá Ölgerðinni, Vífilfelli og þessum helstu heildsölum sem ætti að vera auðvelt að herma eftir.
Ef þú skoðar blöð sem eru rétt á undan páskum, jólum, Eurovision og öðrum dögum sem íslendingar snakka sig upp fyrir þá ættirðu að finna fullt af „auðveldum“ auglýsingum frá Ölgerðinni, Vífilfelli og þessum helstu heildsölum sem ætti að vera auðvelt að herma eftir.
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Hér er t.d. ein svakalega auðveld úr Fréttablaðinu 22. desember 2019, reyndar spurning hvort þú megir photoshoppa smá? Þessi gradient bakgrunnur er auðvitað tölvugerður en svakalega auðvelt að endurtaka í Photoshop.
-
- carrs.png (789.2 KiB) Skoðað 5629 sinnum
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Margar hugmyndir hægt að finna inni á t.d. Instagram síðum vörumerkja, en kannski ekki sjálfgefið að finna fullkláraðar auglýsingar þar reyndar með öllum texta en ljósmyndirnar sjálfar eru hreinar á instagram síðunum. Nokkrir linkar:
https://www.instagram.com/innnesehf/
https://www.instagram.com/boli_beer/
https://www.instagram.com/einstok/
https://www.instagram.com/hideinasanna/
Gangi þér vel!
https://www.instagram.com/innnesehf/
https://www.instagram.com/boli_beer/
https://www.instagram.com/einstok/
https://www.instagram.com/hideinasanna/
Gangi þér vel!
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Takk takk.
Var búínn að renna yfir kannski 15stk af FBL en auðvitað á ég að kíkja á desember blöðin
Var búínn að renna yfir kannski 15stk af FBL en auðvitað á ég að kíkja á desember blöðin
