Sá sem sér um prentunina bað um TIFF ef það er mögulegt, en stór og djúsí (lítið þjöppuð) JPG skjöl eru í fínu lagi, það er ekki nokkur leið að sjá muninn.Anna_Soffia skrifaði: ↑Lau Feb 12, 2022 4:54 pmÉg sé hér umræðu um tiff - er betra að senda myndir í tiff? - Ég flutti mínar út í jpg, get vel gert það í tiff ef það er betra
Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu: Spurningar, svör og almenn umræða
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Anna_Soffia
- Fókusfélagi
- Póstar: 115
- Skráði sig: Mið Jan 01, 2020 4:13 pm
Ég sendi þær afturkiddi skrifaði: ↑Lau Feb 12, 2022 5:20 pmSá sem sér um prentunina bað um TIFF ef það er mögulegt, en stór og djúsí (lítið þjöppuð) JPG skjöl eru í fínu lagi, það er ekki nokkur leið að sjá muninn.Anna_Soffia skrifaði: ↑Lau Feb 12, 2022 4:54 pmÉg sé hér umræðu um tiff - er betra að senda myndir í tiff? - Ég flutti mínar út í jpg, get vel gert það í tiff ef það er betra

-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Móttekið takkAnna_Soffia skrifaði: ↑Sun Feb 13, 2022 7:01 pmÉg sendi þær afturkiddi skrifaði: ↑Lau Feb 12, 2022 5:20 pmSá sem sér um prentunina bað um TIFF ef það er mögulegt, en stór og djúsí (lítið þjöppuð) JPG skjöl eru í fínu lagi, það er ekki nokkur leið að sjá muninn.Anna_Soffia skrifaði: ↑Lau Feb 12, 2022 4:54 pmÉg sé hér umræðu um tiff - er betra að senda myndir í tiff? - Ég flutti mínar út í jpg, get vel gert það í tiff ef það er betra![]()
- TotaReykdal
- Fókusfélagi
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 3:15 pm
Ég er aðeins að bauka við myndir í sýningar púkkið.. Mig minnir að ég hafi séð einhvers staðar að maður ætti ekki að skerpa myndirnar - þýðir það þá ekki að lagst er gegn því að maður auki contrast, texture, clarity, vibrance dehase og þess háttar en að það megi auka svart, dragi niður highligt, stjórni skuggum og þess háttar ?
Verður skerpan og litadýptin í höndum prentarans ?
Verður skerpan og litadýptin í höndum prentarans ?
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Ég held að þú ættir bara að vinna myndirnar eins og þú vilt en hafa bara í huga að fara sparlega með þessi atriði. Ef þetta verður of mikið á þetta eftir að fara í gegnum mig, valnefndina og prentarann. Ég myndi ekki hafa stórar áhyggjur af þessu, við hleypum þessu í prentun án þess að fara yfir þettaTotaReykdal skrifaði: ↑Þri Feb 22, 2022 8:17 pmÉg er aðeins að bauka við myndir í sýningar púkkið.. Mig minnir að ég hafi séð einhvers staðar að maður ætti ekki að skerpa myndirnar - þýðir það þá ekki að lagst er gegn því að maður auki contrast, texture, clarity, vibrance dehase og þess háttar en að það megi auka svart, dragi niður highligt, stjórni skuggum og þess háttar ?
Verður skerpan og litadýptin í höndum prentarans ?

-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm
Afhverju vill hann fá óskerptar myndir?
-
- Fókusfélagi
- Póstar: 20
- Skráði sig: Fös Jan 31, 2020 5:07 pm
Er hægt að fá báðar myndirnar prentaðar út þó að önnur yrði bara notuð ?(vitanlega gegn greiðslu)
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Þetta eru upplýsingar frá Kidda, sem hann fékk frá prentaranum. Ég geri ráð fyrir að það sé ekki verið að meina að maður megi ekki skerpa myndirnar sínar. Kannski ekki við export þar sem það er boðið upp á það að skerpa fyrir skjá eða skerpa fyrir prent. Ég nota ekki Lightroom svo ég þekki það ekki en slíkt er hægt í Capture One. Ég skal spyrja Kidda.
-
- Póstar: 155
- Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm
Örugglega ef þú hefur samband við Ljósmyndaprentun beint og stendur í þessu sjálfur. Ég get ekki bætt á mig einhverju auka flækjustigi sem þarf að fylgja eftir. Nógu margir boltar eru á lofti fyrirArnarBergur skrifaði: ↑Lau Feb 26, 2022 5:32 pmEr hægt að fá báðar myndirnar prentaðar út þó að önnur yrði bara notuð ?(vitanlega gegn greiðslu)

- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Þetta með skerpinguna er ekki komið frá prentaranum heldur mér sjálfum.
Það má alveg skerpa, ég vildi bara á vekja athygli á því á fundinum að það er óþarfi að skerpa til þess eins að skerpa. Langflestir eru vanir að skerpa myndir á meðan myndin er í 10-20% af sinni raunupplausn á tölvuskjá sem er pínulítill í samhengi við prentunina sem stendur til að prenta. Ef þú ert að vinna myndina þar sem hún er lítill hluti af 16" fartölvuskjá eða 24-27" tölvuskjá þá hættir mörgum til að skerpa myndirnar alveg helling svo þau sjái skerpinguna á skjánum, en svo þegar sú sama mynd er komin í 90x60cm prentun þá getur skerpingin stungið mann í bossann (pun intended). Lykilatriðið er að hætta að skerpa áður en útlínur verða tvöfaldar á stöðum þar sem mikill contrast er. Stórar myndir á vegg kalla ekki á sömu vinnslu sem flestir gera til að láta myndir poppa á símum.
Ég hef alltaf sagt að maður á aldrei að skerpa myndir fyrr en endanleg útfærsla liggur fyrir, þegar viðkomandi veit hvar og hvernig myndin verður birt, hvort sem það er á Instagram síðu sem verður líklegast skoðuð í síma eða hvort það verði risastór mynd á stofuveggnum, en þessi tvö tilfelli kalla á gjörólíkar nálganir í vinnslu.