Ég sá ótrúlega sniðugt ráð um daginn á YouTube, þar sem viðkomandi setti sturtuhettu yfir myndavélina meðan hann fór á milli staða í rigningu og tengdi sterkt við þessa þörf minnug þess að fara aftur fyrir Seljalandsfoss með húfu sonarins yfir vélinni til að minnka bleytuna á vélina - liklega aldrei verið eins þakklát fyrir að hann velji að hafa húfu á höfðinu öllum stundum, en ekki segja honum það
Hvað önnur “trix” dettur ykkur í hug til verjast veðrinu? Hvort sem það er vind eða vatns...lát heyra
