Veljið ÞRJÁR myndir sem ykkur þykir bestar. Vinsamlegast EKKI kjósa þína eigin mynd. Kosningu lýkur kl 21.00 föstudaginn 8. janúar og munu þá niðurstöður birtast strax á þessum þræði. Sigurvegarinn hlýtur að launum Canon SELPHY SQUARE QX10 ljósmyndaprentara í boði Origo / Canon á Íslandi.
Hægt er að skoða myndirnar í númeraröð hér fyrir neðan en einnig er hægt að skoða myndirnar á þægilegri yfirlitsmynd á eftirfarandi slóð, sem og í stærri útgáfum líka:
https://fokusfelag.is/keppni/2020.12_Jolakeppni/
Þemað er „Jólin 2020“. Ef ykkur finnst einhver mynd ekki falla nógu vel að þemanu þá er langbest að sýna það í atkvæðagreiðslunni.
#01 Jólatúlipanar
#02 Eftirvænting
#03 Ást, vinátta, þakklæti
#04 Ævintýrajól
#05 Jólunum stolið
#06 Flugeldar
#07 Hellisgerði
#08 Ungbarn var reifað og lagt í jötu
#09 Aðfangadagskvöld
#10 Hringja inn jólin
#11 So many dresses and nowhere to go
#12 Smábátahöfnin
#13 Jólafrí
#14 So this is christmas
[KOSNING] Jólin 2020
- TotaReykdal
- Fókusfélagi
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mið Des 18, 2019 3:15 pm
Hæ,
hvernig á að kjósa?.... með því að senda inn svar hér eða.... það gerist amk ekkert þegar ég smelli á viðkomandi mynd.
Já og gleðilegt ár
kv Þórunn
hvernig á að kjósa?.... með því að senda inn svar hér eða.... það gerist amk ekkert þegar ég smelli á viðkomandi mynd.
Já og gleðilegt ár

kv Þórunn
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Takk og gleðilegt ár sömuleiðisTotaReykdal skrifaði: ↑Mán Jan 04, 2021 6:30 pmHæ, hvernig á að kjósa?.... með því að senda inn svar hér eða.... það gerist amk ekkert þegar ég smelli á viðkomandi mynd.
