Eftir kvöldröltið í Grasagarðinum þann 1. júlí 2020 fékk Guðjón Ottó þá hugmynd að halda hraðkeppni úr myndum kvöldsins. Þú mátt velja tvær myndir sem þér þykir bestar en vinsamlegast ekki kjósa þína eigin mynd. Úrslit munu birtast hér á þessum þræði á slaginu kl 18.00 sunnudaginn 5. júlí.
Sigurvegari keppninnar hlýtur í verðlaun pakka af 10x15 ljósmyndapappír frá Ilford, Dust-Aid hreinsisett og white-balance disk til þess að stilla af liti fyrir myndatöku. Vinningarnir eru í boði Fotoval.is
Hér á slóðinni er hægt að skoða allar myndirnar stórar:
https://fokusfelag.is/keppni/2020.06_Hradkeppni/
Svo koma þær einnig hér:
#01 - Arngrímur Blöndahl
#02 - Elín Laxdal
#03 - Friðrik Þorsteinsson
#04 - Guðjón Ottó
#05 - Guðrún Pálsdóttir
#06 - Kristján U. Kristjánsson
#07 - Ólafur Magnús Håkansson
#08 - Þórir Þórisson
#09 - Þorkell Sigvaldason
[KOSNING HRAÐKEPPNI] Grasagarðurinn 1. júlí 2020
- kiddi
- Kerfisstjóri
- Póstar: 274
- Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
Við óskum Ólafi Magnúsi innilega til hamingju með sigurinn í þessari hraðkeppni
Hann hlýtur nokkra litla verðlaunapakka að launum í boði Fotoval og munum við koma vinningunum á hann við fyrsta tækifæri.

-
- olafurmagnus_hradkeppni.jpg (78.69 KiB) Skoðað 57593 sinnum