Stefán Bjarnason var í fyrsta sæti, Þórir Þórisson í öðru sæti og Sverrir Páll í því þriðja.
Takk kærlega fyrir þátttökuna allir og takk kærlega Fotoval fyrir þessar verðlaunagjafir.
Talningu atkvæða frá keppninni má sjá hér.
1. sæti: Vorleikur eftir Stefán Bjarnason

2. sæti: Lóan er löngu komin eftir Þóri Þórisson

3. sæti: Rauður eftir Sverri Pál

4. sæti: Vorboðinn í garðinum mínum eftir Kristínu Sigurgeirsdóttur

5. sæti: Vorverk á Hvaleyri eftir Örvar Atla

6. sæti: Vorboðinn í garðinum

7. sæti: Vor og sápukúlur

8. sæti: Á biðilsbuxum

9. sæti: Blóm

10. sæti: Ekki er allt gull sem glóir

11. sæti: Vorverkin á Sogaveginum

12. sæti: Án titils

13. sæti: Vinkonur í vorferð
