Takk fyrir samveruna á Þingvöllum.
Maður er ekki að standa sig í þessu frekar en í öðru. Kom á Þingvelli fyrir sólarupprás og fór snemma og beint í að taka haustmyndir af barnabörnunum. Þær myndir mátt ekki bíða vinnslu og er það mín afsökun að þessu sinni hve seint myndir koma frá mér.
Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Mið Okt 07, 2020 8:18 pm
- Spjallborð: Myndir úr Fókusferðum
- Þráður: Ferð á Þingvelli 4. október
- Svarað: 18
- Skoðað: 161813