Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af Pall Gudjonsson
Mið Okt 30, 2024 1:10 pm
Spjallborð: Almenn umræða
Þráður: Kynning - og endurkoma
Svarað: 0
Skoðað: 40723

Kynning - og endurkoma

Heil og sæl öll Fókusfélagar Set hér inn örstutta kveðju í tilefni endurkomu minnar í félagið. Ég gekk í félagið síðla árs 2003, eftir upprifjunarnámskeið hjá Pálma Guðmundssyni og ákvörðun um að fara að sinna betur ljósmyndaþrá minni í kjölfar kaupa á minni fyrstu starfrænu myndavál, Canon EOS 10D....