„Þú rammar inn með fótunum“ – kvöldfundur með Golla

Félagsstarfið í Fókus hófst aftur eftir áramót á fyrirlestri hjá Golla, frétta- og heimildaljósmyndara sem fór fram í kvöld, þriðjudagskvöldið 9. janúar. 46 félagar mættu og hlustuðu á frásögn hans af alls kyns verkefnum og sáu fjöldann allan af myndum úr safninu hans.

Lesa áfram „„Þú rammar inn með fótunum“ – kvöldfundur með Golla“