Ljósmynda annáll 2021

Allt á milli himins og jarðar
Svara
tryggvimar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 68
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mið Des 29, 2021 12:20 am

Kæru fókusfélagar!

Ég ákvað að taka saman stuttan annál með nokkrum af hápunktum ársins í ljósmyndun hjá mér. Auðvitað eru tvær fókusferðir þar inni, Reykjanesið í janúar og Snæfellsnesið í haust. Vonandi hittumst við fljótlega aftur.Takk fyrir samveruna á árinu og gleðilegt nýtt ljósmyndaár!
Tryggvi Már
Elin Laxdal
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 204
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:15 pm

Mið Des 29, 2021 9:01 pm

tryggvimar skrifaði:
Mið Des 29, 2021 12:20 am
Kæru fókusfélagar!

Ég ákvað að taka saman stuttan annál með nokkrum af hápunktum ársins í ljósmyndun hjá mér. Auðvitað eru tvær fókusferðir þar inni, Reykjanesið í janúar og Snæfellsnesið í haust. Vonandi hittumst við fljótlega aftur.Takk fyrir samveruna á árinu og gleðilegt nýtt ljósmyndaár!
Tryggvi Már
Flott - mjög gaman að sjá þetta - takk fyrir að deila.
Skjámynd
FilippusJó
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 61
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 7:52 am
Staðsetning: Reykjavík

Mán Jan 10, 2022 8:36 pm

Flottur annáll 202, gaman að skoða. Fannst myndbandið af Tröllafossi og gljúfrinu vel gert.
Skjámynd
Andrjes
Póstar: 32
Skráði sig: Fös Des 20, 2019 11:37 pm

Þri Jan 11, 2022 6:23 pm

Flottar myndir og annáll. Sérstaklega hrifinn af gosmyndunum sem þú hefur náð snilldarlega.
Svara