Trigger og receiver vandamál

Hér má spyrja hvers sem er varðandi ljósmyndun, tæknimál, græjur, aðstoð vegna vefsins eða varðandi sjálft Fókusfélagið. Hér verður öllu svaraverðu svarað.
Svara
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Mið Feb 12, 2020 4:53 pm

Nú er ég að missa vitið..

Ég var að kaupa notað Bowens studio ljós og Hahnel captur trigger og receiver fyrir Sony. Þetta setup gekk smooth fyrst um sinn en nú neitar Bowens ljósið áður smella af. Ég er búin að prófa að endur-synca captur búnaðinn. Búin að setja ný batterí í allt. Meira að segja prófað nýtt Jack millistykki á sync snúruna í Bowens úr receiver.
Ég er líka búin að snúa Hahnel græjunum við og nota sem fjarstýringu á myndavélina (á að virka þannig). Þá fókusar vélin og smellir af einusinni en ekki oftar. Þá get ég ekki smellt neitt af - hvorki með Hahnel græjum né á physical takkanum á vélinni. Þarf að slökkva og kveikja á vélinni aftur til að geta smellt af.
Haldið þið að Hahnel trigger og receiverinn sé bilað? Ef ekki, dettur ykkur eitthvað annað í hug?
Myndir fylgja af setup-inu. Líka þegar ég nota Hahnel sem fjarstýringu.
Trigger sett á vél (þráðlaus fjarstýring)
Trigger sett á vél (þráðlaus fjarstýring)
Trigger á vél
Trigger á vél
Ljós tengt með sync snúru og Jack millistykki
Ljós tengt með sync snúru og Jack millistykki
Gunnar_Freyr
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 144
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:36 pm

Fim Feb 13, 2020 3:17 pm

Ragnhildur skrifaði:
Mið Feb 12, 2020 4:53 pm
Nú er ég að missa vitið..

Ég var að kaupa notað Bowens studio ljós og Hahnel captur trigger og receiver fyrir Sony. Þetta setup gekk smooth fyrst um sinn en nú neitar Bowens ljósið áður smella af. Ég er búin að prófa að endur-synca captur búnaðinn. Búin að setja ný batterí í allt. Meira að segja prófað nýtt Jack millistykki á sync snúruna í Bowens úr receiver.
Ég er líka búin að snúa Hahnel græjunum við og nota sem fjarstýringu á myndavélina (á að virka þannig). Þá fókusar vélin og smellir af einusinni en ekki oftar. Þá get ég ekki smellt neitt af - hvorki með Hahnel græjum né á physical takkanum á vélinni. Þarf að slökkva og kveikja á vélinni aftur til að geta smellt af.
Haldið þið að Hahnel trigger og receiverinn sé bilað? Ef ekki, dettur ykkur eitthvað annað í hug?
Myndir fylgja af setup-inu. Líka þegar ég nota Hahnel sem fjarstýringu.
Vildi að ég gæti hjálpað þér. Ég á godox trigger fyrir Sony og usb móttakara fyrir ljósin mín. Er ljósið þitt með USB tengi fyrir slíkt? Þú getur þá fengið þetta lánað einhvern tíma ef þú ert með eitthvað planað.
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fim Feb 13, 2020 3:37 pm

Gunnar_Freyr skrifaði:
Fim Feb 13, 2020 3:17 pm
Ragnhildur skrifaði:
Mið Feb 12, 2020 4:53 pm
Nú er ég að missa vitið..
Vildi að ég gæti hjálpað þér. Ég á godox trigger fyrir Sony og usb móttakara fyrir ljósin mín. Er ljósið þitt með USB tengi fyrir slíkt? Þú getur þá fengið þetta lánað einhvern tíma ef þú ert með eitthvað planað.
Takk Gunnar, en ég var að koma frá Beco og það kom í ljós að recieverinn var eitthvað bilaður. Fékk nýjan pakka sem virkar 😁
Það hlaut að vera að eitthvað var bilað. Ég var búin að prófa bókstaflega allt sem mér datt í hug 😉
Svara