Kvöldrölt í Borgartún 2.2.21

Hér má sjá myndir frá viðburðum og ferðum á vegum Fókusfélagsins. Einungis Fókusfélagar geta stofnað nýja þræði.
Reglur:
Reynum að halda myndum frá sama viðburði innan í einum sameiginlegum þræði.
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Þri Feb 02, 2021 9:51 pm

Það var kalt og rok en samt mættu ca 25 manns sem er frábært, Gaman að hitta ykkur og verum dugleg að sýnd hvort öðru myndir.
Borgartún.jpg
112A5868.jpg
Skjámynd
Arngrímur
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 125
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Þri Feb 02, 2021 10:33 pm

Flott kvöld í fínum hópi takk fyrir kvöldið.
Kötlujökull-12.jpg
Skjámynd
Þórir
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 9:07 pm

Þri Feb 02, 2021 10:57 pm

20210202204107_3Y6A3886.jpg
Þetta var bara fínt, takk fyrir hittinginn.
20210202202630_3Y6A3877.jpg
Ellertbg
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 19
Skráði sig: Fim Des 26, 2019 11:28 am

Þri Feb 02, 2021 11:00 pm

Kalt var það
untitled-3.jpg
untitled.jpg
Jón Bjarna
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 6:03 pm

Mið Feb 03, 2021 10:48 am

Takk fyrir kvöldið.
Gaman að sjá hvað margir létu sjá sig þrátt fyrir kalt veður.
© Jon Bjarnason_borgartun-1806.jpg
© Jon Bjarnason_borgartun-1790.jpg
© Jon Bjarnason_borgartun-1796.jpg
einar
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 6
Skráði sig: Fim Mar 05, 2020 4:27 pm

Mið Feb 03, 2021 3:20 pm

Takk fyrir skemmtilega og notalega kvöldstund í Borgartúni í gærkvöldi. Mestur hluti tímans hjá mér fór í að spjalla og leita upplýsinga um eitt og annað svo sem varðandi val á linsum, „manual“ stillingar við myndatöku og að óvirkja hristivörn á linsum þegar myndir eru teknar af þrífæti ásamt pælingum varðandi myndavélabakpoka.
Skjámynd
Þorkell
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 98
Skráði sig: Fös Nóv 29, 2019 7:53 am
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Feb 03, 2021 4:46 pm

DSC_7490.jpg
DSC_7493.jpg
DSC_7512.jpg
Þorkell Sigvaldason
Instagram - Flickr
Skjámynd
Ottó
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 213
Skráði sig: Fim Nóv 28, 2019 6:30 pm
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:

Mið Feb 03, 2021 5:34 pm

einar skrifaði:
Mið Feb 03, 2021 3:20 pm
Takk fyrir skemmtilega og notalega kvöldstund í Borgartúni í gærkvöldi. Mestur hluti tímans hjá mér fór í að spjalla og leita upplýsinga um eitt og annað svo sem varðandi val á linsum, „manual“ stillingar við myndatöku og að óvirkja hristivörn á linsum þegar myndir eru teknar af þrífæti ásamt pælingum varðandi myndavélabakpoka.
Sæll þetta er bakpokinn sem ég er með og er mjög ánægður með hann.
https://www.lowepro.com/global/flipside ... 37016-pww/
Skjámynd
Þráinn
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 16
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:15 am

Mið Feb 03, 2021 7:09 pm

Hér eru myndir frá mér. Aldrei þessu vant tókst mér að taka dáldið öðruvísi myndir en aðrir.

Hér sést óreglulegur Arion banki
_IMG1394.jpg
_IMG1394.jpg (370.76 KiB) Skoðað 7348 sinnum
Hér er Arion banki orðinn aðeins pannaður
_IMG1401.jpg
_IMG1401.jpg (641.03 KiB) Skoðað 7348 sinnum
Hér eru brostnir draumar um merkilegheit
_IMG1407.jpg
_IMG1407.jpg (470.16 KiB) Skoðað 7348 sinnum
Hér eru flúorljósavængir
_IMG1416.jpg
_IMG1416.jpg (176.65 KiB) Skoðað 7348 sinnum
Hérna var ég orðinn nokkuð skakkur
_IMG1420.jpg
_IMG1420.jpg (198.72 KiB) Skoðað 7348 sinnum
Og hérna ákvað ég að horfa aðeins upp fyrir mig, í stað þess að vera niðurlútur eins og svo oft.
_IMG1424.jpg
_IMG1424.jpg (198.94 KiB) Skoðað 7348 sinnum

Þráinn
friðrik
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 20
Skráði sig: Fim Des 19, 2019 9:25 am

Mið Feb 03, 2021 10:19 pm

Hérna koma nokkrar frá mér. Svaklega var nú kalt, en gaman.
DSCF4855.jpg
DSCF4853.jpg
það var eithvað reimt þarna, við vorum ekki einir á þarna
það var eithvað reimt þarna, við vorum ekki einir á þarna
það var eithvað reimt þarna
það var eithvað reimt þarna
DSCF4826.jpg
DSCF4824.jpg
DSCF4812.jpg
þegar línsan er ekki nogu gleið,  þá bara taka horn i horn....
þegar línsan er ekki nogu gleið, þá bara taka horn i horn....
DSCF4807.jpg
Svara