Speglun á eldavélinni

Manneskjur í aðalhlutverki. Mannlíf, götuljósmyndun, stúdíómyndir, brúðkaupsmyndir, barnamyndir og íþróttir.
Svara
Skjámynd
Ragnhildur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 84
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Þri Apr 14, 2020 10:46 pm

Komið þið sæl,

Til gamans þá langar mig að sýna ykkur hvernig ég hef verið að prófa mig áfram í ljósmyndun en ég sá þessa hugmynd á netinu.

Ég hef s.s. verið að nota eldavélina mína sem spegilflöt m.a. undir túlipana, teninga og gamalt dót - maður verður að hafa eitthvað að gera heima á tímum Covid ;)
Ótrúlegt hvað hægt er að gera með hversdagslegu hlutunum heima sem mér hefði aldrei dottið í hug nema með hjálp internetsins :)

Meðfylgjandi eru myndir af uppsetningunni og nokkrar myndir sem ég hef tekið. Endilega deilið frekari hugmyndum ef þið hafið um hvað er hægt að nota heima.
DSC08441.jpg
DSC08673.jpg
DSC08637.jpg
DSC08607.jpg
DSC08597.jpg
DSC08585.jpg
DSC08420.jpg
DSC08412.jpg
Set-up-ið í eldhúsinu
Set-up-ið í eldhúsinu
Set-up-ið í eldhúsinu
Set-up-ið í eldhúsinu
Skjámynd
Þorkell
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 69
Skráði sig: Fös Nóv 29, 2019 7:53 am
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Mið Apr 15, 2020 8:17 pm

Er bolurinn þarna aðeins í hlutverki bakgrunns?

Mig langar líka að benda á að ef fólk vill færanlegt svona setup þá er hægt að nota spjaldtölvu.
Þorkell Sigvaldason
Instagram - Flickr
Skjámynd
Daðey
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 98
Skráði sig: Sun Des 29, 2019 8:03 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Fim Apr 16, 2020 8:21 am

Mjög sniðugt! Flottar myndir!
Skjámynd
Ragnhildur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 84
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fim Apr 16, 2020 9:36 am

Þorkell skrifaði:
Mið Apr 15, 2020 8:17 pm
Er bolurinn þarna aðeins í hlutverki bakgrunns?
Já, bolurinn er bara bakgrunnurinn :)
Sara Ella
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 61
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 10:15 pm

Fim Apr 16, 2020 3:56 pm

Skemmtileg afþreying hjá þér og fallegar myndir
Hallfríður
Fókusfélagi
Fókusfélagi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið Des 18, 2019 9:38 am

Fös Apr 17, 2020 2:05 pm

Skemmtilegar og frjóar hugmyndir. Mér sýnist þín eldavél ekki vera eins rispuð og mín...! Takk fyrir sýnt.
Skjámynd
Arngrímur
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 106
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 5:24 pm

Lau Apr 18, 2020 11:37 am

Gaman að sjá þetta hjá þér, nota það sem hendi er næst. Vel gert.
Svara