Lífið á tímum Covid

Manneskjur í aðalhlutverki. Mannlíf, götuljósmyndun, stúdíómyndir, brúðkaupsmyndir, barnamyndir og íþróttir.
Svara
Ragnhildur
Póstar: 89
Skráði sig: Þri Des 17, 2019 8:32 pm
Hafðu samband:

Fös Apr 10, 2020 2:59 pm

Sæl öll,
Ég var að reyna að finna mér eitthvað project á meðan C-19 stendur og þá fékk ég þá hugmynd (af netinu) að skrásetja líf mitt á þessum tímum. Ég reyna að mynda lífið eins og það er hjá mér og mínum þessa dagana. Hér eru nokkur sýnishorn en ef þið viljið skoða meira þá getið þið kíkt hér: https://www.facebook.com/pg/ragnhildurf ... 8204162761

Ef einhver er að gera svipað, þá væri gaman að sjá myndir :)
DSC09217.jpg
DSC09164.jpg
DSC09063.jpg
DSC08994.jpg
DSC08895.jpg
DSC08893.jpg
Skjámynd
kiddi
Kerfisstjóri
Kerfisstjóri
Póstar: 274
Skráði sig: Þri Nóv 26, 2019 11:34 pm
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:

Fös Apr 10, 2020 3:46 pm

Þetta er verulega skemmtilegt og það sem meira er, þessi myndasería verður algjörlega ómetanleg eftir 10, 20 eða 30 ár þegar þið eða börnin ykkar horfið til baka :)
Skjámynd
Geir
Póstar: 70
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Sun Apr 12, 2020 12:12 am

Mér fannst alveg tilvalið að fara í Bláa lónið og taka myndir með ekki nokkrum þar. Ótrúlegt að sjá allt tómt.

MyndBláa lónið, Blue Lagoon by Geir Gunnlaugsson, on Flickr

MyndBláa lónið, Blue Lagoon by Geir Gunnlaugsson, on Flickr
tryggvimar
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 69
Skráði sig: Þri Jan 28, 2020 10:19 pm
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:

Mán Apr 13, 2020 1:22 pm

Þetta er skemmtilega sería. Vel gert!
Svara