Síða 1 af 1

Hallgrímskirkja úr Öskjuhlíð

Sent: Mán Feb 10, 2020 2:10 pm
af Maggilyngdal
Þessi var tekin um kl. 23 á fallegu síðasumarskvöldi frá bensínstöðinni í Öskjuhlíð. Tekin með 400mm linsu og 2x teleconverter (Fuji-kerfi).

Re: Hallgrímskirkja úr Öskjuhlíð

Sent: Mán Feb 10, 2020 11:16 pm
af Þorkell
Flott mynd, flottir litir.

Er það ég eða er hún eitthvað skrýtin efst uppi?

Re: Hallgrímskirkja úr Öskjuhlíð

Sent: Þri Feb 11, 2020 10:52 am
af Maggilyngdal
@Þorkell

Takk. Það gæti verið smá bjögun í henni út af teleconverterinum.