Síða 1 af 2

[ÞEMA] Macro

Sent: Lau Maí 02, 2020 2:54 pm
af Ottó
Myndir eru teknar á hverasvæði á Reykjanesi og notaður Canon 5D4+70-200 F/4 is +Nisi close up lens kit.

Re: (Þema) Macro

Sent: Sun Maí 03, 2020 3:12 am
af Anna_Soffia
Magnaðar myndir - sérstaklega dropaserían

Re: [ÞEMA] Macro

Sent: Sun Maí 03, 2020 9:09 pm
af Sara Ella
Glæsilegar myndir

Re: [ÞEMA] Macro

Sent: Mán Maí 04, 2020 12:06 am
af Ottó
Fleiri dropamyndir og ein fluga

Re: [ÞEMA] Macro

Sent: Sun Maí 17, 2020 2:26 am
af Guðmunda K G
Ottó skrifaði:
Lau Maí 02, 2020 2:54 pm
Myndir eru teknar á hverasvæði á Reykjanesi og notaður Canon 5D4+70-200 F/4 is +Nisi close up lens kit.
Flottar myndir

Re: [ÞEMA] Macro

Sent: Fim Okt 01, 2020 11:13 pm
af Ottó
Myndir teknar með Canon 5D4+ZEISS Makro-Planar T* 50mm f/2 +Nisi close up lens kit.

Stofubómið mitt.

Re: [ÞEMA] Macro

Sent: Fim Okt 01, 2020 11:57 pm
af Arngrímur
Flottar myndir og góð útkoma með filternum.

Re: [ÞEMA] Macro

Sent: Fös Okt 02, 2020 9:10 am
af Elin Laxdal
Skerpa og fókus í myndum af stofublóminu eru mjög góð og mun betri en í hinum myndunum. Spurningar: Notaðirðu þrífót ? Hvernig var hraðastillingin á myndunum sem voru teknar á Reykjanesinu ? Sé að þetta var Canon 70-200 f/4 - veldur notkun filtersins því að þú þarft að nota minna ljósop sbr extendera ?

Veturinn nálgast

Sent: Sun Nóv 08, 2020 11:42 pm
af Arngrímur
Arnrgrimur 2020-4.jpg
Arnrgrimur 2020-2.jpg

Re: [ÞEMA] Macro

Sent: Fim Nóv 12, 2020 2:44 pm
af Ragnhildur
Mjög flottar macro myndir hjá ykkur öllum.

Eruð þið að nota einhverjar góðar linsur? Ef svo, hverjar :)