Síða 1 af 1

Sigling frá Skotlandi til Færeyja

Sent: Mið Jún 01, 2022 3:02 pm
af Þorkell
DSC_8968.jpg
DSC_8969.jpg
Siglingin hófst í Inverkip, sem er smábær um 40 km frá Glasgow.
DSC_8984.jpg
Þaðan var siglt sem leið lá framhjá Little Cumbrae eyju
DSC_9001.jpg
Tveimur dögum síðar þá vorum við komin í bátahöfnina í Oban, mæli með að stoppa í þeim bæ ef þið eruð á þessum slóðum.
DSC_9014.jpg
DSC_9060.jpg
Eftir Oban þá var siglt til Tobermory á eynni Mull.
DSC_9109.jpg
DSC_9116.jpg
DSC_9126.jpg
Frá Tobermory var haldið til Stornoway.
DSC_9136.jpg
Svo var siglt frá Stornoway í átt að Færeyjum, en þetta er það síðasta sem sást af Skotlandi í þessari ferð
DSC_9139.jpg
Eftir yfir 30 klukkustunda siglingu sást loks til Færeyja
DSC_9182.jpg
Höfnin í Þórshöfn var full og því urðum við að leggja að í Rúnavík. Það gerist greinilega ekkert í þeim bæ því bæjarbúar komu í stríðum straumum til að skoða skútuna.

Re: Sigling frá Skotlandi til Færeyja

Sent: Mið Jún 01, 2022 5:49 pm
af Ottó
Skemmtilegt.
Ps varstu sjóveikur ?

Re: Sigling frá Skotlandi til Færeyja

Sent: Mið Jún 01, 2022 9:13 pm
af Elin Laxdal
Flottar myndir - áhugaverðir staðir - gamall draumur að sigla á þessu svæði.

Re: Sigling frá Skotlandi til Færeyja

Sent: Mið Jún 01, 2022 10:25 pm
af Þorkell
Ottó skrifaði:
Mið Jún 01, 2022 5:49 pm
Skemmtilegt.
Ps varstu sjóveikur ?
Neibb, engin sjóveiki hérna.
Elin Laxdal skrifaði:
Mið Jún 01, 2022 9:13 pm
Flottar myndir - áhugaverðir staðir - gamall draumur að sigla á þessu svæði.
Það er alveg möguleiki að þessi bátur verði á ferðinni á svipuðum slóðum á sama tíma að ári.

Re: Sigling frá Skotlandi til Færeyja

Sent: Fim Jún 02, 2022 2:05 pm
af Arngrímur
Gaman að sjá, góðar myndir.