Síða 1 af 1

Vetrarsólstöður

Sent: Þri Des 24, 2019 9:56 am
af Heiðar Rafn
Ég hef lengi dundað mér við að taka myndir á vetrarsólstöðum og fékk þetta rosalega sólarlag þetta árið.


Keilir og nágreni.

994A1570.jpg

Katrínarkot á Garðaholti, stundum kallað Hausastaðir.

994A1556.jpg


Þessi mynd var tekin frá útsýnisskífunni syðst í Vífilstaðahlíðinni og horft í átt að Kleifarvatni. Myndin er tekin 21. des. 2014 kl.13:26, og þá var sólin í hæstu stöðu á stysta degi ársins 2014.

Sólstöður 004-1.jpg