Síða 1 af 1

Kötlujökull - Mýrdalssandur

Sent: Þri Feb 02, 2021 10:12 pm
af Arngrímur
Vorum tveir félagar ég og Guðjón Ottó á ferðinn við Kötlujökul sl. laugardag. Nokkrar myndir sem eru mismunandi "abstrakt" af sömu vatnsrásinni. Rétt að taka fram að þarna þarf að hafa jeppa og jöklabúnað til að geta gert þetta með ásættanlegu öryggi.

Re: Kötlujökull - Mýrdalssandur

Sent: Mið Feb 03, 2021 9:51 am
af Ottó
Góðar myndir og góð ferð.

Re: Kötlujökull - Mýrdalssandur

Sent: Mið Feb 03, 2021 7:54 pm
af Sara Ella
Alveg dásamlegar myndir hjáykkur félögum

Re: Kötlujökull - Mýrdalssandur

Sent: Mið Feb 03, 2021 10:23 pm
af einar
Glæsilegar myndir í stórbrotnu umhverfi.

Re: Kötlujökull - Mýrdalssandur

Sent: Mið Feb 03, 2021 11:24 pm
af Anna_Soffia
Magnað!

Re: Kötlujökull - Mýrdalssandur

Sent: Mán Feb 08, 2021 10:26 am
af Daðey
Arngrímur skrifaði:
Þri Feb 02, 2021 10:12 pm
Vorum tveir félagar ég og Guðjón Ottó á ferðinn við Kötlujökul sl. laugardag. Nokkrar myndir sem eru mismunandi "abstrakt" af sömu vatnsrásinni. Rétt að taka fram að þarna þarf að hafa jeppa og jöklabúnað til að geta gert þetta með ásættanlegu öryggi.
Magnaðar myndir! Stórbortið umhverfi greinilega!
Ég er forvitin að vita hvernig maður ber sig að að komast þarna - er hægt að fara á eigin vegum (með almennilegn búnað) eða er þetta allt leiðsagnarferðir og á hvers vegum þá?