Maður á leirunum við skálann Sveinstind

Landslagsmyndir af öllum stærðum og gerðum.
Svara
Birkir
Póstar: 3
Skráði sig: Þri Mar 24, 2020 8:59 pm

Lau Okt 24, 2020 11:40 pm

Sitt hvort stemmining án eða með ljósi. En hann fór létt með að standa kyrr í 30 sekúndur meðan ég náði myndunum.
jens_sveinstindur-IMG_8363-Aug 13 2020.jpg
jens_sveinstindur-IMG_8365-Aug 13 2020.jpg
Skjámynd
Geir
Stjórnarmaður
Stjórnarmaður
Póstar: 53
Skráði sig: Lau Nóv 30, 2019 8:18 pm

Mán Okt 26, 2020 7:36 am

Mér finnst hún betri án ljóssins. Ljósið er eitthvað að trufla mig.
Svara